Betsý Ásta sigraði á lokahátíð Stóru upplestrarkeppninnar
05.03.2018
Fréttir, Grunnskólar
Lokahátíðin fór fram 28. febrúar sl. Tveir fulltrúar úr öllum 7. bekkjum grunnskólanna í Reykjanesbæ og Sandgerði tóku þátt.
Kl. 09:00 – 15:00 virka daga (mán.-fös.)