Listahátíð barna verður formlega sett fimmtudaginn 26. apríl og er það í 13. sinn sem hátíðin verður haldin. Yfirskrift hátíðarinnar í ár er "Börn um víða veröld" en þátttakendur í hátíðinni eru allir 10 leikskólar bæjarins, allir 6 grunnskólarnir, Fjölbrautaskóli Suðurnesja, Tónlistarskóli Reykjan…
Nemendur hljómborðsdeildar í fjáröflun fyrir langveik börn í Reykjanesbæ
13.04.2018 Fréttir
Frá barni til barns heitir tónleikaröð sem píanó-, harmoníku og hljómborðsnemendur í Tónlistarskóla Reykjanesbæ halda 14. apríl. Basar og kaffihús á staðnum.