Gangbraut fjölbreytileikans
04.08.2023
Fréttir
Gangbraut fjölbreytileikans, sjálf regnbogabrautin, fékk andlitslyftingu í góða veðrinu í dag. Regnbogabrautin sem liggur fyrir framan ráðhús Reykjanesbæjar er máluð út frá fána fjölbreytileikans sem er nýttur í mannréttindabaráttum víðsvegar um heim.
Fulltrúar úr Reykjanesbæ tóku þátt í að mála ga…