Gos hafið á Reykjanesi
03.08.2022
Fréttir
Gos er hafið á Reykjanesi. Staðsetning gossins er innan hraunsins sem rann í síðasta gosi. Kvika hefur náð upp á yfirborð jarðar á Reykjanesskaga, nánar tiltekið í vestanverðum Meradölum – um 1,5 km norður af Stóra-Hrút. Vísindafólk er á leiðinni á staðinn með þyrlu landhelgisgæslunnar til…