Guðlaugur H. Sigurjónsson framkvæmdastjóri Umhverfis- og skipulagssviðs og Ásgrímur Pálsson frá VÍR…

Vélhjólaíþróttafélag Reykjaness fær tímabundin afnot á Sólbrekkum

Bæjarráð Reykjanesbæjar samþykkti þann 22.júlí sl. samning við Vélhjólaíþróttafélag Reykjaness um leyfi til tímabundinna afnota á Sólbrekkusvæðinu auk stækkunar. Samningurinn gildir til 31.maí 2017 með möguleika á framlengingu.  
Lesa fréttina Vélhjólaíþróttafélag Reykjaness fær tímabundin afnot á Sólbrekkum

Ályktun stjórnar Umferðarráðs

Nú eru miklar ferðahelgar framundan sem hefur í för með sér mjög aukna umferð á vegum.
Lesa fréttina Ályktun stjórnar Umferðarráðs

Lokað kl.13.00 föstudaginn 30.júlí 2010

Skrifstofu Reykjanesbæjar verður lokað kl.13.00 föstudaginn 30.júlí. Þjónustuver.
Lesa fréttina Lokað kl.13.00 föstudaginn 30.júlí 2010
Fallegur garður í Reykjanesbæ.

Viðurkenningar fyrir hús og garða árið 2010

Umhverfis- og skipulagssvið Reykjanesbæjar veitti viðurkenningar fyrir hús og garða fimmtudaginn 15.
Lesa fréttina Viðurkenningar fyrir hús og garða árið 2010

Náttúruvika á Reykjanesi

Dagana 25. júlí - 2. ágúst 2010 verða ýmsir dagskrárliðir tengdir náttúrunni í boði á Reykjanesskaga s.s. gönguferðir, fjöruferðir, fræðsla, sýningar o.m.fl. Nánar um dagskrárliði má sjá á vefsíðunni www.natturuvika.is . Náttúruvikan er samstarfsverkefni menningarfulltrúa Grindavíkur, Garðs, Sandger…
Lesa fréttina Náttúruvika á Reykjanesi
Fyrirmyndarsundkrakkar

Fyrirmyndarkrakkar í Reykjanesbæ

Það má með sanni segja að ungmenni sem keppa í íþróttum fyrir hönd Reykjanesbæjar og sinna liða séu prúð á velli sem utan auk þess að vera gott íþróttafólk.
Lesa fréttina Fyrirmyndarkrakkar í Reykjanesbæ
Lið Reykjanesbæjar gerir sér glaðan dag milli leikja.

Lið Reykjanesbæjar hlaut silfur í Kristiansand

Lið Reykjanesbæjar hlaut silfur á vinabæjarmóti í Kristiansand en keppt var í knattspyrnu i drengja- og stúlknaflokki.
Lesa fréttina Lið Reykjanesbæjar hlaut silfur í Kristiansand
Alltaf gaman í sundi.

Börnum í sundi hefur fjölgað mikið eftir að gefið var frítt í sund samkvæmt rannsókn

Mikið aukning hefur orðið á aðsókn grunnskólabarna í sund í Reykjanesbæ í framhaldi af því að tekin var ákvörðun um það fyrir fjórum árum að gefa þeim frítt í sund með það að markmiði að auka hreyfingu ungra barna og...
Lesa fréttina Börnum í sundi hefur fjölgað mikið eftir að gefið var frítt í sund samkvæmt rannsókn