Vélhjólaíþróttafélag Reykjaness fær tímabundin afnot á Sólbrekkum
30.07.2010 Fréttir
Bæjarráð Reykjanesbæjar samþykkti þann 22.júlí sl. samning við Vélhjólaíþróttafélag Reykjaness um leyfi til tímabundinna afnota á Sólbrekkusvæðinu auk stækkunar. Samningurinn gildir til 31.maí 2017 með möguleika á framlengingu.
Dagana 25. júlí - 2. ágúst 2010 verða ýmsir dagskrárliðir tengdir náttúrunni í boði á Reykjanesskaga s.s. gönguferðir, fjöruferðir, fræðsla, sýningar o.m.fl. Nánar um dagskrárliði má sjá á vefsíðunni www.natturuvika.is . Náttúruvikan er samstarfsverkefni menningarfulltrúa Grindavíkur, Garðs, Sandger…
Það má með sanni segja að ungmenni sem keppa í íþróttum fyrir hönd Reykjanesbæjar og sinna liða séu prúð á velli sem utan auk þess að vera gott íþróttafólk.
Börnum í sundi hefur fjölgað mikið eftir að gefið var frítt í sund samkvæmt rannsókn
01.07.2010 Fréttir
Mikið aukning hefur orðið á aðsókn grunnskólabarna í sund í Reykjanesbæ í framhaldi af því að tekin var ákvörðun um það fyrir fjórum árum að gefa þeim frítt í sund með það að markmiði að auka hreyfingu ungra barna og...