Gjaldskylda tekin upp á endurvinnslustöðvum

  Gjaldskrárbreytingar hjá Kölku 1. janúar 2012 Hjá Kölku - Sorpeyðingarstöð Suðurnesja sf. hefur verið tekin ákvörðun um breytingar á gjaldskrám fyrirtækisins sem taka gildi hinn 1. janúar 2012. Endurskoðun á gjaldskrám fyrirtækisins voru síðast gerðar hinn 1. febrúar 2010. Breytingar tak…
Lesa fréttina Gjaldskylda tekin upp á endurvinnslustöðvum
Merki Reykjanesbæjar

Fréttablaðskassar teknir niður um áramót

Eins og undanfarin ár þá verða Fréttablaðskassarnir teknir niður í kringum áramótin og verða settir upp aftur 6. janúar 2012. Hægt verður að nálgast blaðið í íþróttahúsum, sundlaugum, strætóskýlum og hjá ýmsum fyrirtækjum í Reykjanesbæ. Umhverfis- og skipulagssvið Reykjanesbæjar
Lesa fréttina Fréttablaðskassar teknir niður um áramót
Árni Sigfússon

Jólakveðja bæjarstjóra

Í framtíðarsýn Reykjanesbæjar kemur fram sú bjargfasta trú að það sé sameiginlegt hlutverk okkar sem hér búum að stuðla að hamingju og heilbrigði einstaklinganna, að þeir nái að þroska hæfileika sína, hafa sterka sjálfsmynd og láti drauma sína rætast. Ekki síst viljum við skapa börnum okkar bestu tæ…
Lesa fréttina Jólakveðja bæjarstjóra

Við gáfum trjánum að borða

Það ríkti mikil gleði þegar að fulltrúi Landverndar afhendi starfsfólki og leikskólabörnum Tjarnarsels Grænfánann  á jólafjölskylduhátíð leikskólans í Kirkjulundi, 7.desember sl. Leikskólinn var að fá fánann í þriðja sinn  en til að flagga Grænfánanum þarf að endurnýja hann á tveggja ára fresti og s…
Lesa fréttina Við gáfum trjánum að borða
Frá móttöku gjafa.

Hæfingarstöðin tekur á móti gjöfum

Jólin komu snemma á Hæfingarstöðina í Reykjanesbæ í ár, ferða og skemmtinefnd kvenfélags Grindavíkur færðu Hæfingarstöðinni glæsilegar gjafir. Gjafirnar eru afrakstur af uppboði sem haldið var á  konukvöldi 4. nóvember síðastliðin, uppboð var á málverkum eftir listamenn á Suðurnesjum. Listamennirnir…
Lesa fréttina Hæfingarstöðin tekur á móti gjöfum

120 nemendur úr Reykjanesbæ í hópi 10% bestu á landinu

Yfir 120 nemendur úr Reykjanesbæ eru á meðal þeirra 10% nemenda á landinu sem hlutu hæstu einkunnir á samræmdum prófum á haustönn 2011. Prófin eru framkvæmd með sama hætti um allt land og fara fram í íslensku, stærðfræði og ensku. Bæjarstjórinn í Reykjanesbæ veitti hópnum viðurkenningarskjöl í til…
Lesa fréttina 120 nemendur úr Reykjanesbæ í hópi 10% bestu á landinu
Týsvellir 1 er ljósahúsið í ár.

Ljósahús Reykjanesbæjar 2011

Viðurkenningar í samkeppninni um Ljósahús Reykjanesbæjar 2011 voru afhentar fimmtudaginn 8. des. kl. 17.00. Reykjanesbær hefur staðið fyrir þessari samkeppni frá árinu 2001 en bærinn hefur lengi verið þekktur fyrir mikla ljósadýrð. Margir hafa lagt leið sína til bæjarins á aðventu á ljósarúnt en hæ…
Lesa fréttina Ljósahús Reykjanesbæjar 2011
Einn af jólasveinunum.

Jólasveinar í Duushúsum

Gömlu jólasveinana, Grýlu, Leppalúða og jólaköttinn má sjá í anddyri Duushúsa nú að aðventunni.
Lesa fréttina Jólasveinar í Duushúsum