Börn í Reykjanesbæ ná besta árangri í lestri
21.09.2011
Fréttir
Meðalárangur barna í Reykjanesbæ á lesskimunarprófinu Læsi var 73,58%, sl. vor, en sagt er að börn sem ná 65% árangri á prófinu geti lesið sér til gagns.
Kl. 09:00 – 15:00 virka daga (mán.-fös.)