Skólaþróunarsjóður auglýsir styrki

Hlutverk sjóðsins er að veita styrki og viðurkenningar sem að stuðla að nýbreytni- og þróunarstarfi í leik-, gunn- og tónlistarskólum Reykjanesbæjar. Með þróunarverkefnum er átt við verkefni sem stuðla að framförum í uppeldi, kennslu og öðrum þáttum skólastarfs. Styrkirnir eru veittir í samræmi vi…
Lesa fréttina Skólaþróunarsjóður auglýsir styrki

Hvatningarverðlaun Fræðsluráðs

Fræðsluráð Reykjanesbæjar efnir árlega til hvatningarverðlauna fyrir einstaka kennara, kennarahópa og starfsmenn í leikskólum, grunnskólum og tónlistarskóla Reykjanesbæjar. Verðlaunin eru veitt fyrir starf eða verkefni sem þykja skara fram úr og vera öðrum til eftirbreytni. Dómnefnd er skipuð kjörnu…
Lesa fréttina Hvatningarverðlaun Fræðsluráðs

List án landamæra

Á laugardaginn kl. 14.00 verður blásið til stórtónleika í Frumleikhúsinu, undir merkjum Listar án landamæra, þar sem boðið verður upp á fjölbreytta söngdagskrá undir stjórn okkar frábæru listamanna Arnórs Vilbergssonar organista og Jóhanns Smára Sævarssonar óperusöngvara. Á efnisskránni eru m.a. S…
Lesa fréttina List án landamæra

Bæjarstjórn fagnar stofnun atvinnuþróunarfélags

Bæjarstjórn Reykjanesbæjar fagnar stofnun Atvinnuþróunarfélags Suðurnesja þann 27. apríl og bindur vonir til þess að starfsemi þess muni styðja við og flýta fyrir atvinnuuppbyggingu á Suðurnesjum enda bíða félagsins fjölbreytt verkefni, á sviði atvinnu og byggðaþróunar auk verkefna á sviði nýsköpu…
Lesa fréttina Bæjarstjórn fagnar stofnun atvinnuþróunarfélags

Bæjarstjórn ályktar um Landhelgisgæsluna

Landhelgisgæslan á Keflavíkurflugvöll Kostnaður við rekstur atvinnumannaliðs er meiri en núverandi fyrirkomulag hvar sem staðsetningin er. Bæjarstjórn Reykjanesbæjar lýsir vonbrigðum með niðurstöður Innanríkisráðuneytisins vegna hagkvæmnisathugunar Deloitte á kostnaði við að flytja Landhelgisgæslun…
Lesa fréttina Bæjarstjórn ályktar um Landhelgisgæsluna

List án landamæra 2011

Sveitarfélögin á Suðurnesjum taka nú í þriðja sinn þátt í hinni mögnuðu hátíð List án landamæra. Markmið hennar er fjölbreytni, að sjá tækifæri í stað takmarkana. Hátíðin er vettvangur til að koma listsköpun fólks með fötlun á framfæri og síðast en ekki síst að koma á samstarfi á milli fatlaðs og …
Lesa fréttina List án landamæra 2011

Umferðar- og öryggisþing haldið í Reykjanesbæ

Þetta er annað árið í röð sem umhverfis- og skipulagssvið Reykjanesbæjar stendur fyrir slíku þingi. Að þessu sinni voru þrjú framsöguerindi. Davíð Viðarsson nemi í Byggingarverkfræði með áherslu á umferðarmálum fór yfir grunnvinnu umferðaröryggisáætlunargerðar sem hann vinnur nú að sem lokaverkefn…
Lesa fréttina Umferðar- og öryggisþing haldið í Reykjanesbæ

Umferðar- og öryggisþing haldið í Reykjanesbæ

  Fimmtudaginn 28. apríl verður Umferðar- og öryggisþing Reykjanesbæjar haldið í bíósal DUUS húsa kl. 17:00 Á þinginu verða starfsmenn Umhverfis- og skipulagssviðs og aðrir fagaðilar með erindi. Tilgangurinn er að setjast saman til skrafs og ráðagerða og benda á hættur sem fyrirfinnast í bænu…
Lesa fréttina Umferðar- og öryggisþing haldið í Reykjanesbæ

Árshátíð hæfingarstöðvarinnar

Árleg árshátíð Hæfingarstöðvarinnar var haldin hátíðlega þann 15.apríl sl. Fyrirtæki á Suðurnesjum styrktu Hæfingarstöðina um glæsilega happdrættisvinninga en þess má geta að allir fengu happdrættisvinning. Skemmtiatriðin voru heimatilbúin og einkar glæsileg í ár. Guðmundur Hermannsson lék svo fyrir…
Lesa fréttina Árshátíð hæfingarstöðvarinnar

Þriggja ára áætlun gerir ráð fyrir lækkun skulda

  Reykjanesbær áætlar að svonefnt skuldahlutfall bæjarsjóðs verði komið niður í 195% árið 2014, samkvæmt þriggja ára áætlun sem lögð var fram í bæjarstjórn í gærkvöldi. Gert er ráð fyrir að rekstrarafgangur og peningalegar eignir verði nýttar til að greiða niður skuldir á tímabilinu. Gert er ráð fy…
Lesa fréttina Þriggja ára áætlun gerir ráð fyrir lækkun skulda