Barnahátíð í Reykjanesbæ

  Barnahátíð verður haldin í sjötta sinn í Reykjanesbæ dagana 20. - 23. apríl n.k. Markmið hátíðarinnar er að skapa foreldrum og börnum fjölbreytt tækifæri til frjórrar og gefandi samveru og stuðla þannig að fjölskylduvænum Reykjanesbæ. Hátíðin hefur ávallt verið sett í kringum sumardaginn fyrsta o…
Lesa fréttina Barnahátíð í Reykjanesbæ

Óánægja með fækkun strætóferða

Á íbúafundum með bæjarstjóra Reykjanesbæjar að undanförnu hefur komið fram nokkur óánægja með fækkun strætóferða á þessu ári. Samkvæmt upplýsingum sem bæjarstjóri hefur kynnt á fundunum eru fyrstu tvær morgunferðir um allan bæ tengdar upphafstíma í vinnu og skóla óbreyttar en eftir það er ekið á klu…
Lesa fréttina Óánægja með fækkun strætóferða

Fjölgun tækifæra til framhaldsnáms

Á íbúafundi með bæjarstjóra Reykjanesbæjar að Ásbrú í síðustu viku voru ýmsar fróðlegar upplýsingar veittar um menntun og aukin tækifæri til framhaldsnáms. Í máli Árna bæjarstjóra kom fram að mikil aðsókn hefur verið að Fjölbrautaskóla Suðurnesja á undanförnum árum og komast að færri en vilja. …
Lesa fréttina Fjölgun tækifæra til framhaldsnáms

Ársreikningur Reykjanesbæjar

  Bæjarsjóður Reykjanesbæjar skilaði 639,7 milljón kr. rekstrarhagnaði árið 2010, samkvæmt ársreikningi bæjarins sem lagður var fram í bæjarstjórn í dag. Rekstrarniðurstaða bæjarsjóðs fyrir afskriftir og fjármagnsliði (EBITDA) var jákvæð um tæpar 351 milljónir kr. eða 4,86%. Samstæða Reykjanesbæja…
Lesa fréttina Ársreikningur Reykjanesbæjar

Íbúar í Starmóa taka upp nágrannavörslu

Nágrannavörslu hefur verið komið á í Starmóa í Reykjanesbæ. Íbúarnir hafa bundist samtökum um að gæta að eignum hvers annars og fylgjast með hýbílum þegar nágrannar eru að heiman.
Lesa fréttina Íbúar í Starmóa taka upp nágrannavörslu

Opið hús hjá Byggðasafni Reykjanesbæjar

Við hjá Byggðasafni Reykjanesbæjar bjóðum alla velkomna að skoða nýtt varðveisluhús Byggðasafnsins í Rammahúsi á morgun laugardag frá kl. 13 - 17. Í safninu eru skráðir yfir 10 þúsund gripir af fjölbreytilegu og margvíslegu tagi en þeir eiga það þó allir sameiginlegt að tengjast sögu bæjarins. …
Lesa fréttina Opið hús hjá Byggðasafni Reykjanesbæjar

Víðtæk samstaða um verkefni er styrkja lesskilning og jákvæða hegðun

 Víðtæk samstaða er á meðal foreldra og skólafólks í Reykjanesbæ um að bæta lesskilning og lestur- þetta kom m.a. fram á íbúafundi með bæjarstjóra í Keflavík. Í máli Árna bæjarstjóra kom fram að grunnskólar og leikskólar vinna skipulega í þessu og rannsóknir sýna að börnum líður vel í skólanum. Stut…
Lesa fréttina Víðtæk samstaða um verkefni er styrkja lesskilning og jákvæða hegðun

Átta milljarða króna fjárfesting í ferðaþjónustu

Ferðaþjónusta var til umræðu á íbúafundi með bæjarstjóranum í Reykjanesbæ í á þriðjudagskvöld þar sem íbúar í norðurhluta keflavikur hittust í Heiðarskóla. Í máli bæjarstjóra kom fram að fjárfesting í ferðaþjónustu á Suðurnesjum sl. 6 ár nemi um 8 milljörðum kr. Þar ber hæst fjárfesting í Leifsstöð…
Lesa fréttina Átta milljarða króna fjárfesting í ferðaþjónustu

Reykjanesbær greiðir niður skuldir

Reykjanesbær hefur ákveðið að greiða niður skuldir um 2,5 milljarða kr.  Samsvarandi innistæða bæjarsjóðs á reikningi í Landsbankanum er nýtt til að greiða niður skuldabréfaútboð sem bærinn efndi til í október 2008. Í ársreikningi fyrir árið 2009 eru tilgreindar 14,1 milljarður í skuldir og sku…
Lesa fréttina Reykjanesbær greiðir niður skuldir

Skólamáltíðum fjölgar í kreppunni

  Börn í grunnskólum Reykjanesbæjar nýta sér vel hádegisverðina sem í boði eru í skólunum, enda með því allra ódýrasta sem býðst á landinu. Áskrifendum í mat hefur fjölgað talsvert á milli ára, voru um 67% nemenda fyrir tveimur árum en er nú svipað og í fyrra eða um 71% í mars. Árni Sigfússon bæja…
Lesa fréttina Skólamáltíðum fjölgar í kreppunni