Þriggja ára áætlun gerir ráð fyrir lækkun skulda
20.04.2011
Fréttir
Reykjanesbær áætlar að svonefnt skuldahlutfall bæjarsjóðs verði komið niður í 195% árið 2014, samkvæmt þriggja ára áætlun sem lögð var fram í bæjarstjórn í gærkvöldi. Gert er ráð fyrir að rekstrarafgangur og peningalegar eignir verði nýttar til að greiða niður skuldir á tímabilinu. Gert er ráð fy…