Fyrrum verðlaunahafar.

Menningarverðlaun Reykjanesbæjar 2011

Menningarverðlaun Reykjanesbæjar 2011 Afhending Súlunnar, menningarverðlauna Reykjanesbæjar fyrir árið 2011, fór fram við hátíðlega athöfn í Listasal Duushúsa miðvikudaginn 16. nóv. sl. kl. 18.00.  Verðlaunin eru veitt þeim sem hafa unnið vel að menningarmálum í bæjarfélaginu og var þetta í fimmtán…
Lesa fréttina Menningarverðlaun Reykjanesbæjar 2011

Nýtt 60 rýma hjúkrunarheimili verður reist í Reykjanesbæ

Guðbjartur Hannesson velferðarráðherra, Steingrímur J. Sigfússon fjármálaráðherra og Árni Sigfússon bæjarstjóri Reykjanesbæjar undirrituðu samkomulag í dag um byggingu 60 rýma hjúkrunarheimilis í Reykjanesbæ. Hjúkrunarheimilið Hlévangur þar sem nú eru 30 rými, allt fjölbýli, verður lagt niður. …
Lesa fréttina Nýtt 60 rýma hjúkrunarheimili verður reist í Reykjanesbæ

Íslensku menntaverðlaunin til kennara í Reykjanesbæ

"Þetta er eins og að fá eitt risastórt klapp á bakið," segir Karólína Einarsdóttir, myndmenntakennari við Akurskóla í Reykjanesbæ. Hún fékk Íslensku menntaverðlaunin 2011 í flokki ungra kennara sem í upphafi kennsluferils hafa sýnt hæfileika og lagt alúð við starf sitt. Forseti Íslands afhenti verðl…
Lesa fréttina Íslensku menntaverðlaunin til kennara í Reykjanesbæ

Glæsileg undirgöng tekin í gagnið við Grænás

Lengi voru gatnamót Grænásbrautar og Reykjanesbrautar ein hættulegustu gatnamót landsins. Eftir að herinn fór árið 2006 og 1800 manna íbúabyggð þróaðist á svæðinu hefur umferð almennings þvert yfir Reykjanesbrautina aukist, á það jafnt við um akandi, hjólandi og gangandi vegfarendur og hefur umfer…
Lesa fréttina Glæsileg undirgöng tekin í gagnið við Grænás

Eftirlaunasjóður Reykjanesbæjar er meðal sjóða með ábyrgð launagreiðenda sem best standa

Eftirlaunasjóður Reykjanesbæjar er meðal sjóða með ábyrgð launagreiðenda sem best standa, samkvæmt gögnum sem unnin eru úr opinberri skýrslu Fjármálaeftirlitsins.    Fjármögnun lífeyrissjóða með ábyrgð launagreiðenda er með öðrum hætti en almennra lífeyrissjóða og starfa þeir með sérstakri und…
Lesa fréttina Eftirlaunasjóður Reykjanesbæjar er meðal sjóða með ábyrgð launagreiðenda sem best standa
Frá Helguvík.

Mikil orka er vannýtt í orkukerfinu sem nýtist í Helguvík

"Við förum af stað um leið og orkumyndin skýrist og við munum ekki eiga í vandræðum með að fjármagna þetta," sagði Ragnar Guðmundsson, forstjóri Norðuráls, um framkvæmdir félagsins í Helguvík. Hann var spurður um fjármögnun framkvæmdarinnar vegna frásagnar af ræðu forstjóra Landsvirkjunar á formanna…
Lesa fréttina Mikil orka er vannýtt í orkukerfinu sem nýtist í Helguvík
Guðný Kristmanns með eitt verka sinna.

Ný sýning í Listasafni Reykjanesbæjar

Laugardaginn 22. október kl. 14 opnar Listasafn Reykjanesbæjar sýningu á verkum Guðnýjar Kristmanns, listmálara, sem ber heitið „Holdtekja“.
Lesa fréttina Ný sýning í Listasafni Reykjanesbæjar

Kynning á drögum að Svæðisskipulagi Suðurnesja 2008-2024

Samvinnunefnd um Svæðisskipulag Suðurnesja hefur samþykkt að kynna drög að Svæðisskipulagi Suðurnesja 2008-2024 ásamt umhverfisskýrslu í samræmi við 23. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Drögin verða aðgengileg á heimasíðu Sambands sveitarfélaga á Suðurnesjum (www.sss.is) og allra sveitarfélaganna sem…
Lesa fréttina Kynning á drögum að Svæðisskipulagi Suðurnesja 2008-2024
Frá flutningi gagnaversins til Íslands.

Nýjum störfum skipað upp

Með tilkomu gagnavers Verne Global á Ásbrú í Reykjanesbæ verður til fjöldi nýrra starfa í bæjarfélaginu. Undanfarið hafa birst auglýsingar þar sem auglýst er eftir fólki í öryggisþjónustu og eins til annarra starfa við gagnaverið. Gagnaverið kom með skipi til landsins á laugardag og  var unnið að u…
Lesa fréttina Nýjum störfum skipað upp

Virkja útblástur kísilverksmiðju í Helguvík

Fyrirtækið Atlantic Green Chemicals ehf. (AGC) telur að fyrirhuguð framkvæmd við byggingu og síðar rekstur lífalkóhól og glýkólverksmiðju á iðnaðarsvæði Reykjanesbæjar við Helguvíkurhöfn muni hafa óveruleg áhrif á umhverfi en verulega jákvæð áhrif á samfélag og fjölbreytileika í atvinnulegu tilliti …
Lesa fréttina Virkja útblástur kísilverksmiðju í Helguvík