Skólamáltíðum fjölgar í kreppunni
13.04.2011
Fréttir
Börn í grunnskólum Reykjanesbæjar nýta sér vel hádegisverðina sem í boði eru í skólunum, enda með því allra ódýrasta sem býðst á landinu. Áskrifendum í mat hefur fjölgað talsvert á milli ára, voru um 67% nemenda fyrir tveimur árum en er nú svipað og í fyrra eða um 71% í mars. Árni Sigfússon bæja…