Nemendur standa sig vel á samræmdum prófum.

Besti árangur á samræmdum prófum

Besti árangur á samræmdum prófum í 10. bekk  í Reykjanesbæ, Garði og Sandgerði frá upphafi. Miklar framfarir hafa orðið í íslensku, stærðfræði og ensku í 10. bekk. Meðaltalsárangur nemenda í þessum bæjarfélögum er nú við landsmeðaltal í stærðfræði og ensku í fyrsta skipti frá upphafi samræmdra próf…
Lesa fréttina Besti árangur á samræmdum prófum

Endurfundir, ný sýning í Listasafninu

Listasafn Reykjanesbæjar  opnar sýninguna Endurfundir föstudaginn 1. nóvember n.k. kl. 18.00 og er það jafnframt síðasta sýning safnsins á þessu ári.  Um er að ræða samsýningu þeirra Þórðar Hall og Kristbergs Ó Péturssonar en þeir sýna báðir ný olíuverk.  Báðir listamenn eiga sér sterkar rætur í…
Lesa fréttina Endurfundir, ný sýning í Listasafninu
Fallegt umhverfi í Reykjanesbæ.

Nú hallar að vetri og vert að yfirfara garðinn sinn

Margir garðar hér í Reykjanesbæ hafa tekið miklum breytingum í veðurblíðu síðustu misseri og blómstra sem aldrei fyrr, en nú hallar að vetri og því vert að huga að þeim gróðri sem nær út fyrir lóðarmörk, inn á göngustíga og önnur svæði utan lóða. Nauðsynlegt er að allir komist leiða sinna um bæinn o…
Lesa fréttina Nú hallar að vetri og vert að yfirfara garðinn sinn
Þorgrímur er ástfanginn af lífinu.

Að vera ástfangin af lífinu !

Þorgrímur Þráinsson rithöfundur, hélt fyrirlestra fyrir starfsmenn Reykjanesbæjar í vikunni.  Um 160 starfsmenn sóttu fyrirlestrana og létu vel af.  Þorgrímur talaði um mikilvægi þess að fara út úr þægindahringnum til að ná markmiðum sínum og finna gleðina í lífinu.  Það voru líka glaðir starfsmenn…
Lesa fréttina Að vera ástfangin af lífinu !
Frá efnisveitunni.

Leikskólinn Holt, Efnisveita í Reykjanesbæ

Áskorun fyrir  samfélagið okkar í umhverfismálum Í Rammahúsinu á Fitjum í Reykjanesbæ hefur verið sett á stofn efnisveita. Efnisveita byggir á þeirri grundvallarsýn að með samvirkni menningar og lista, skóla og frumkvöðla sé mögulegt að finna afgangshlutum nýja notkun og merkingu og breyta þeim í a…
Lesa fréttina Leikskólinn Holt, Efnisveita í Reykjanesbæ
Ein gömul og góð úr myndasafninu.

Myndasafn Reykjanesbæjar komið á vefinn

Nú eru aðgengilegar 6895 ljósmyndir, gamlar og nýjar, frá Suðurnesjum í myndasafni Reykjanesbæjar. Myndasafnið er í umsjón Byggðasafns Reykjanesbæjar. Ljósmyndum hefur verið safnað í áratugi og getur fólk nú skoðað árangurinn. Mikill vinna er að skanna myndir og tengja við þær texta en vonast er ti…
Lesa fréttina Myndasafn Reykjanesbæjar komið á vefinn
Hanna María, Sigurður Ingi og Ljósbrá Líf.

Að verða foreldri, góð upplifun þátttakenda á námskeiði

Reykjanesbær býður, sem hluta af forvarnarstefnu sinni, verðandi foreldrum og foreldrum barna allt að 3ja ára aldri námskeiðið Að verða foreldri að kostnaðarlausu. Hanna María sótti námskeiðið ásamt eiginmanni sínum og fannst þeim það bæði  skemmtilegt og gagnlegt. Það vakti þau til umhugsunar um að…
Lesa fréttina Að verða foreldri, góð upplifun þátttakenda á námskeiði
Bleiklitað bæjarhlið.

Bleikur Reykjanesbær

Bleikur október í Reykjanesbæ Það má með sanni segja að bærinn okkar skarti sínu fegursta í haustblíðunni undanfarna daga. Í tilefni bleiks Októbers hefur Ráðhús og nýjar innkomur í bæinn, ásamt fleiri stöðum, verið lýst upp með bleikum ljósum sem gerir umhverfið enn fallegra eins og sjá má á meðf…
Lesa fréttina Bleikur Reykjanesbær
Mynd af ljósmyndaranum eftir Runólf.

Ný sýning um Heimi Stígsson ljósmyndara opnuð

Fimmtudaginn 17. október kl. 17:30 verður ný sýning um Heimi Stígsson, ljósmyndara opnuð í Bíósal Duushúsa á fæðingardegi Heimis sem þá hefði orðið áttræður. Heimir Stígsson (17.10.1933 – 12.08.2009) rak ljósmyndastofu í Keflavík frá 1961 og fram undir aldamótin síðustu. Eftir hann liggur mikið mag…
Lesa fréttina Ný sýning um Heimi Stígsson ljósmyndara opnuð
Grunnskólabörn.

Betra samstarf á milli grunn- og framhaldsskólastigs til hagsbóta fyrir nemendur á Reykjanesi

Frá og með áramótum mun Fjölbrautaskóli Suðurnesja bjóða grunnskólanemendum að taka áfanga í íslensku, dönsku, ensku og stærðfræði. Nemendum hefur boðist þetta áður en breytingin er fólgin í því að Fjölbrautaskólinn býður nú upp á námskeiðin á þeim tíma dags þegar hefðbundnu grunnskólanámi er lokið.…
Lesa fréttina Betra samstarf á milli grunn- og framhaldsskólastigs til hagsbóta fyrir nemendur á Reykjanesi