Fjárhagsáætlun Reykjanesbæjar lögð fram til fyrri umræðu

Þrír af fjórum megin þáttum aðgerðaráætlunar í fjármálum Reykjanesbæjar, Sóknarinnar, hafa verið virkjaðir. Þeir eru; hagræðing í rekstri, aðhald í fjárfestingum og verulega dregið úr fjárstreymi úr A-hluta bæjarsjóðs í B-hluta fyrirtæki. Markmiðið er að stöðva slíkt fjárstreymi alveg og gera B-hlut…
Lesa fréttina Fjárhagsáætlun Reykjanesbæjar lögð fram til fyrri umræðu

Norrænir kvikmyndadagar í Bíósal Duus

Norrænu félögin á Suðurnesjum standa fyrir norrænum kvikmyndadögum í Duus 11., 12. og 14. nóvember. Sýndar verða sex norrænar kvikmyndir og er aðgangur ókeypis að þeim öllum. Norræn bókasafnavika hefst auk þess í dag og þar er þemað vinátta. Bíósalurinn í Duus safnahúsum er einn elsti bíósalur land…
Lesa fréttina Norrænir kvikmyndadagar í Bíósal Duus

Netspjall þjónustuviðbót hjá Reykjanesbæ

Þjónustuver Reykjanesbæjar býður nú upp á Netspjall til að auka þjónustu við viðskiptavini bæjarins. Í Netspjalli, sem sýnilegt er vinstra megin á heimasíðu þessa vefjar, er hægt að setja inn stuttar og einfaldar fyrirspurnir og er markmiðið að svara þeim fljótt og örugglega.  Að sögn…
Lesa fréttina Netspjall þjónustuviðbót hjá Reykjanesbæ

Fjárhagsáætlun Reykjanesbæjar 2016 til 2019 til fyrri umræðu

Fjárhagsáætlun Reykjanesbæjar fyrir árin 2016 – 2019 var lögð fram í bæjarstjórn í gær, þriðjudaginn 3. nóvember og fór til fyrri umræðu. Frekari umræðum var frestað til bæjarstjórnarfundar 17. nóvember nk.  Í fjárhagsáætluninni kemur fram að í bæjarsjóði (A-hluta) hefur framlegð rekstrar batnar ve…
Lesa fréttina Fjárhagsáætlun Reykjanesbæjar 2016 til 2019 til fyrri umræðu

Kvöldopnun í verslunum og veitingastöðum 5. nóvember

Haustdagar hefjast í verslunum og veitingastöðum í Reykjanesbæ fimmtudaginn 5. nóvember. Af því tilefni verður kvöldopnun til 22:00 með ýmsum tilboðum fyrir viðskiptavini og góðri stemmningu. Haustdagar standa til 9. nóvember. Myndin með fréttinni er úr Myndasafni Reykjanesbæjar og sýnir verslun…
Lesa fréttina Kvöldopnun í verslunum og veitingastöðum 5. nóvember

Reykjanes Geopark og Wappið í samstarf

Einar Skúlason framkvæmdastjóri Wappsins og Róbert Ragnarsson formaður stjórnar Reykjanes Geopark og bæjarstjóri Grindavíkur undirrituðu á föstudag samstarfssamning sem felur m.a. í sér að Reykjanes svæðið verði nefnt Reykjanes Geopark í Wappinu. Reykjanesbær er innan Reykjanes Geopark. Wappið (Wal…
Lesa fréttina Reykjanes Geopark og Wappið í samstarf

Svíar vilja læra af Reykjanesbæ í læsismálum

Sá góði árangur sem Reykjanesbær hefur náð í læsi að undanförnu var kynntur á læsisráðstefnu í Stokkhólmi fyrir skömmu. Svíar vilja læra af þeim aðferðum sem starfsfólk fræðslusviðs hefur notað til að bæta árangur í lestri. Árangur 4. bekkinga í íslensku er sterkasta vísbendingin um hversu vel hefur…
Lesa fréttina Svíar vilja læra af Reykjanesbæ í læsismálum

Leikskólinn Hjallatún gefur út handbók

Leikskólinn Hjallatún hefur gefið út handbókina „Í hringekju eru allir snjallir“ þar sem fjölgreindarkenning Howard Gardners er útfærð af starfsfólki leikskólans. Bókin er hugsuð fyrir þá sem vilja nota hugmyndafræði Howard Gardners í leikskólastarfi. Frá því að leikskólinn Hjallatún var stofnað…
Lesa fréttina Leikskólinn Hjallatún gefur út handbók

Rafræn íbúakosning í Reykjanesbæ

Rafræn íbúakosning um breytingu á deiliskipulagi í Helguvík fer fram 24. nóvember til 4. desember 2015. Í breytingunni fólst aðallega sameining sjö iðnaðarlóða við Berghólabraut í eina við Berghólabraut 8, vegna byggingar kísilvers á lóðinni. Íbúakosningin fer alfarið fram á netinu og notast verður…
Lesa fréttina Rafræn íbúakosning í Reykjanesbæ

50 ár liðin frá vígslu Stapa

Félagsheimilið Stapi í Njarðvík var vígt 23. október 1965. Í dag er því liðin hálf öld síðan vígsla fór fram. Þess verður minnst með afmælishófi í Stapa nk. sunnudag milli kl. 15:00 og 17:00. Bæjarbúum er boðið í kaffisamsæti til þess að halda upp á tímamótin. Byrjað var á framkvæmdum við Stapa í s…
Lesa fréttina 50 ár liðin frá vígslu Stapa