Samúðarkveðjur til vina okkar í Trollhättan

Bæjaryfirvöld hafa sent borgarstjórn og íbúum vinabæjar Reykjanesbæjar í Svíþjóð; Trollhättan, innilegar samúðarkveðjur vegna þeirra hörmungaratburða sem þar urðu í gær. Ungur maður réðst inn í grunnskóla í borginni, myrti einn kennara og einn nemanda og særði fleiri alvarlega. Starfsmenn og íbú…
Lesa fréttina Samúðarkveðjur til vina okkar í Trollhättan

Kynning á deiliskipulagi í Hlíðarhverfi (Nicel svæði)

Nú er í kynningu hjá Reykjanesbæ deiliskipulagstillaga í Hlíðarhverfi (Nicel svæði). Hægt er að kynna sér tillögurnar á tímabilinu 22. október til 3. desember 2015. Deiliskipulagssvæðið er um 14. ha sunnan Efstaleitis,vestan Holtahverfis og nær að Þjóðbraut. Á svæðinu er eingöngu reiknað með íbúðum…
Lesa fréttina Kynning á deiliskipulagi í Hlíðarhverfi (Nicel svæði)

Kaupendur fyrstu fasteignar velja Suðurnes

Hlutfall fyrstu kaupa af þinglýstum kaupsamningum það sem af er ári er hæst á Suðurnesjum, rétt rúm 32%. Þetta kemur fram í frétt á vef Þjóðskrár Íslands um fyrstu kaup. Fylgst hefur verið með upplýsingum um þinglýsingu fyrstu kaupa frá því heimild til lægri stimpilgjalda vegna fyrstu kaupa var ve…
Lesa fréttina Kaupendur fyrstu fasteignar velja Suðurnes

Færni til framtíðar kennd á uppeldisnámskeiði

Uppeldi sem virkar - færni til framtíðar heitir foreldranámskeið sem fræðslusvið Reykjanesbæjar fer af stað með 20. október. Á námskeiðinu verða kenndar aðferðir til að styrkja hæfni foreldra í að laða fram æskilega hegðun hjá börnum sínum  og fyrirbyggja erfiðleika. Námskeiðið stendur yfir fjóra …
Lesa fréttina Færni til framtíðar kennd á uppeldisnámskeiði

Fjölbreytt dagskrá á borgarafundi SÁÁ

SÁÁ, samtök áhugafólks um áfengis- og vímuefnavandann boðar til opins borgarafundar um áfengis- og vímuefnavandann í Bíósal Duus safnahúsa, fimmtudaginn 15. október. Fundurinn hefst kl. 20.00 og er öllum opinn. Þetta er sjötti opni borgarafundurinn sem SÁÁ hefur boðað til víða um land á þessu ári …
Lesa fréttina Fjölbreytt dagskrá á borgarafundi SÁÁ
Úr skrúðgöngu.

Heilsuleikskólinn Heiðarsel fagnar 25 ára afmæli

Heilsuleikskólinn Heiðarsel fagnaði 25 ára afmæli í gær. Margt var til gamans gert á afmælisdaginn, m.a. farið í skrúðgöngu um hverfið undir trumbuslætti. Tveir af starfsmönnum skólans, þær Ólöf Sigurrós Gestsdóttir leikskólakennari og Sigríður Hrönn Guðmundsdóttir matartækir, voru heiðraðar á afmæ…
Lesa fréttina Heilsuleikskólinn Heiðarsel fagnar 25 ára afmæli
Skipulag Reykjanesbæjar.

Átt þú góða hugmynd fyrir aðalskipulag bæjarins?

Bæjarbúum gefst nú kostur á að koma með ábendingu, segja sína skoðun eða leggja til hugmynd fyrir endurskoðun aðalskipulags Reykjanesbæjar sem stýrihópur vinnur nú að. Á íbúaþingi sem haldið var í Stapa 19. september sl. barst fjöldi góðra hugmynda. Unnið verður með allar þær hugmyndir, ábendingar …
Lesa fréttina Átt þú góða hugmynd fyrir aðalskipulag bæjarins?

Margt jákvætt að gerast í Reykjanesbæ

Mun fleiri jákvæðar fréttir en neikvæðar hafa birst í fjölmiðlum frá Reykjanesbæ það sem af er ári þrátt fyrir erfiðleika í rekstri bæjarins og erfiðar ákvörðunartökur bæjaryfirvalda. Það sýnir að margt gott er að gerast í bæjarfélaginu sem vert er að veita athygli og gaman er að segja frá. Samk…
Lesa fréttina Margt jákvætt að gerast í Reykjanesbæ

Alþjóðadagur kennara 5. október

Í dag er Alþjóðadagur kennara en honum hefur verið fagnað 5. október ár hvert síðan 1994. Stofnað var til hans að frumkvæði UNESCO og Alþjóðasamtaka kennara (Education International).  Markmið dagsins er ávallt að vekja athygli á því mikilvæga starfi sem kennarar gegna í heiminum, en einnig að efla…
Lesa fréttina Alþjóðadagur kennara 5. október
Kristín Helgadóttir

Kristín ráðin í starf leikskólafulltrúa

Kristín Helgadóttir hefur verið ráðin leikskólafulltrúi á fræðslusviði Reykjanesbæjar. Hún tekur við starfinu af Ingibjörgu Bryndísi Hilmarsdóttur sem hefur hafið störf hjá Menntamálastofnun við þjóðarátak í læsi.  Kristín hefur starfað sem leikskólastjóri á Holti frá árinu 1993 og hefur yfir 20 ár…
Lesa fréttina Kristín ráðin í starf leikskólafulltrúa