Penninn ehf. átti lægsta tilboðið í námsgögn
14.05.2018
Fréttir, Grunnskólar
Samningur hefur verið undirritaður við Pennan ehf. um námsgögn fyrir grunnskólabörn í Reykjanesbæ veturinn 2018-2019.
Kl. 09:00 – 15:00 virka daga (mán.-fös.)