Kynningarfundur um nýja staðsetningu leikskólans Háaleitis
10.04.2018
Fréttir
Kynningarfundur um flutning leikskólans Háaleitis í nýtt húsnæði verður í leikskólanum miðvikudaginn 11.apríl 2018 kl.16:30 -17:30. Fulltrúar frá Reykjanesbæ og Skólum ehf. munu kynna nýja staðsetningu og svara spurningum. Einnig verður nýtt nafn leikskólans tilkynnt á fundinum. Foreldrar barna í l…