Flokkað hefur verið í Ráðhúsi Reykjanesbæjar undanfarin fimm ár. Hér er litið inn í sorpgeymsluna s…

Kalka hefur dreifingu á endurvinnslutunnum í næstu viku

Dreifing tunna verður á tímabilinu 15. - 30. ágúst. Tunnur verða settar utan við íbúðarhús og þurfa íbúar að finna tunnunum pláss.
Lesa fréttina Kalka hefur dreifingu á endurvinnslutunnum í næstu viku
Unglingar í Vinnuskólanum kynnast rafiðn í verknámssmiðjum. Ljósmynd: Víkurfréttir

Ungmenni í Vinnuskólanum ánægð með „Verknámssmiðjur – Látum verkin tala“

Allir nemendur sem kláruðu 9. bekk í vor og störfuðu í Vinnuskólanum áttu kost á að kynnast fimm iðngreinum í FS
Lesa fréttina Ungmenni í Vinnuskólanum ánægð með „Verknámssmiðjur – Látum verkin tala“
Horft yfir Keflavíkurkirkju og nágrenni. Úr myndasafni Reykjanesbæjar

Möguleg lækkun fasteignaskatts í undirbúningi

Nú er verið að reikna út hversu mikið umfram við aðlögunaráætlun 2019 álagningin mun skila að öllu óbreyttu.
Lesa fréttina Möguleg lækkun fasteignaskatts í undirbúningi
Rauða línan sýnir svæðið sem verður malbikað.

Unnið að malbikun í Grænásbrekku í kvöld og nótt

Hjáleiðir verða merktar.
Lesa fréttina Unnið að malbikun í Grænásbrekku í kvöld og nótt
Margir eru uggandi yfir stöðunni í kjaraviðræðum ljósmæðra og ríkisins. Margar ljósmæður hafa sagt …

Bæjarráð með þungar áhyggjur af stöðunni í kjaraviðræðum ljósmæðra og ríkisins

Skorar á samningsaðila að gera allt sem í þeirra valdi stendur til að ná samningum.
Lesa fréttina Bæjarráð með þungar áhyggjur af stöðunni í kjaraviðræðum ljósmæðra og ríkisins
Einkennismynd vefjar Brynju Hússjóðs ÖBÍ. Skjáskot af www.brynjahus.is

Brynja Hússjóður samþykkir samstarf um byggingu sex til sjö þjónustuíbúða

Samstarfið er með fyrirvara um samþykki stofnframlags vegna framkvæmdarinnar.
Lesa fréttina Brynja Hússjóður samþykkir samstarf um byggingu sex til sjö þjónustuíbúða
Hér má sjá vegakaflann sem verður lokaður og hjáleiðir.

Fræsing og malbikun á vegakafla á Hafnargötu milli hringtorga og á Njarðarbraut

Vegakaflanum verður lokað á meðan og hjáleiðir merktar.
Lesa fréttina Fræsing og malbikun á vegakafla á Hafnargötu milli hringtorga og á Njarðarbraut
Kóngur í ríki sínu.

Átt þú skemmtilega mynd í símanum þínum?

Hver kannast ekki við að eiga stútfullan síma af ljósmyndum, teknum við hin ýmsu tækifæri, og sem alltaf stendur til að hlaða niður og koma einhverju skikki á? Nú er frábært tækifæri til að fletta í gegnum árið og senda inn skemmtilegar myndir í ljósmyndasamkeppni og sýningu sem verður aðal sýning Listasafns Reykjanesbæjar á Ljósanótt.
Lesa fréttina Átt þú skemmtilega mynd í símanum þínum?
Frá afhendingu afraksturs verkefnisins í Tónlistarskóla Reykjanesbæjar þann 21. júní sl. Frá vinstr…

Nemendur söfnuðu 800 þúsund krónum fyrir langveik börn í Reykjanesbæ

Píanó-, harmoniku- og hljómborðsnemendur Tónlistarskóla Reykjanesbæjar tóku þátt í verkefninu „Frá barni til barns“
Lesa fréttina Nemendur söfnuðu 800 þúsund krónum fyrir langveik börn í Reykjanesbæ
Guðlaugur og Guðmundur við undirritun samnings í Ráðhúsi Reykjanesbæjar.

Samningur um viðhald og þjónustu loftræstikerfa undirritaður

Örútboð fór fram í gegnum samning Ríkiskaupa
Lesa fréttina Samningur um viðhald og þjónustu loftræstikerfa undirritaður