Breytingar á afslætti fasteignaskatts tekjulágra elli- og örorkulífeyrisþega.
22.06.2018
Fréttir
Fasteignaskattur tekjulágra elli- og örorkulífeyrisþega í Reykjanesbæ hefur um margra ára skeið verið tekjutengdur og afsláttur veittur einstaklingum og hjónum.
Tekjuviðmiðið, sem er hið sama 2018 og 2017, er þannig:
Þegar fasteignaskattur var lagður á í byrjun þessa árs 2018 var miðað við upp…