Frá setningu Ljósanætur árið 2016

Setning Ljósanætur - fjölskylduskemmtun

Ljósanótt verður sett í skrúðgarðinum í Keflavík miðvikudaginn 29. ágúst kl. 16:30.
Lesa fréttina Setning Ljósanætur - fjölskylduskemmtun
Sýningarstjórar að störfum, f.v. Valgerður Guðmundsdóttir, Inga Þórey Jóhannsdóttir og Oddgeir Karl…

Ein mynd segir meira en 1000 orð

Ljósanætursýning Listasafns Reykjanesbæjar „Eitt ár á Suðurnesjum“ sýnir lífið á Suðurnesjum frá 17. júní 2017 til 17. júní 2018.
Lesa fréttina Ein mynd segir meira en 1000 orð
Nemendur í fyrsta bekk prúðbúnir og fullir tilhlökkunar við skólasetningu í Myllubakkaskóla. Ljósmy…

Alls 2418 nemar skráðir til náms í grunnskólunum

Þar af eru fyrstu bekkingar rúmlega 220. Það eru litlu börnin með skólatöskur sem koma með haustið, segir í ljóði Vilborgar Dagbjartsdóttur.
Lesa fréttina Alls 2418 nemar skráðir til náms í grunnskólunum
Aðstandendur Ljósanætur hátíðar við undirskrift og kynningu í hádeginu í dag. Skrúðgarðurinn mun le…

Ljósanótt nú sett degi fyrr en venjulega

Fimm daga hátíð hefst miðvikudaginn 29. ágúst kl. 16:30 með setningu í Skrúðgarði
Lesa fréttina Ljósanótt nú sett degi fyrr en venjulega
Árgangagangan er einn af hápunktum Ljósanæturhátíðar. Ljósmynd: Víkurfréttir

Ljósanótt nr. 19 – mikilvægt samstarfsverkefni

Undirbúningur Ljósanæturhátíðar er á lokastigi og allt að verða klappað og klárt, segir í pistli frá bæjarstjóra.
Lesa fréttina Ljósanótt nr. 19 – mikilvægt samstarfsverkefni
Frá undirritun framlengingar samnings. Efri röð frá vinstri Einar Trausti Einarsson, yfirsálfræðing…

Áfram boðið upp á sálfræðiþjónustu í FS

Þjónustan er mikilvæg fyrir nemendur skólans og ríkir mikil ánægja með áframhaldandi samstarf.
Lesa fréttina Áfram boðið upp á sálfræðiþjónustu í FS
Frá 15 ára afmælissýningu Listasafns Reykjanesbæjar

Sumarsýningum safnanna lýkur sunnudag

Stórskemmtilegar sumarsýningum í Duus Safnahúsum sem synd væri að missa af.
Lesa fréttina Sumarsýningum safnanna lýkur sunnudag
Innanbæjarvagnar Bus4u

Vetraráætlun innanbæjarstrætó tekur gildi 16. ágúst

Bus4u ekur innanbæjar eftir fjórum leiðum, R1 - R4
Lesa fréttina Vetraráætlun innanbæjarstrætó tekur gildi 16. ágúst
Hanna Björg Vilhjálmsdóttir kennari við Borgarholtsskóla að flytja erindi sitt „Jafnréttisfræðsla -…

Áhersla á nemandann á haustráðstefnu grunnskólanna

„Þú hefur áhrif“, var meðal áhersluþátta á árlegum endurmenntunardegi kennarar og stjórnenda í grunnskólum Reykjanesbæjar, Garðs og Sandgerðis.
Lesa fréttina Áhersla á nemandann á haustráðstefnu grunnskólanna
Frá fundi hópsins í Reykjanesbæ.

Samstarfsverkefni þriggja sveitarfélaga fær styrk úr Sprotasjóði

Reykjanesbær er í samstarfi við Hafnarfjörð og Árborg um þróunarverkefni varðandi nemendur af erlendum uppruna
Lesa fréttina Samstarfsverkefni þriggja sveitarfélaga fær styrk úr Sprotasjóði