Notendaráð fatlaðs fólks stofnað. Vilt þú taka þátt?
01.02.2019
Fréttir
Leitað er eftir þátttakendum í notendaráð fatlaðs fólks. Notendaráð kemur að ákvörðunartöku og stefnumótun í málefnum fatlaðs fólks í Reykjanesbæ.
Kl. 09:00 – 15:00 virka daga (mán.-fös.)