Fullorðnir einstaklingar ættu að reyna að fá 7-9 klst. svefn dag hvern. Unglingar þurfa 9-10 klst. …

Mikilvægi átta tíma svefns er þema Reykjanesbæjar

Heilsu- og forvarnarvika Suðurnesja verður 30. september til 6. október. Í Reykjanesbæ er þemað átta klukkutíma svefn að minnsta kosti!
Lesa fréttina Mikilvægi átta tíma svefns er þema Reykjanesbæjar
Skjáskot af vef Stapaskóla.

Vefur Stapaskóla kominn í loftið

Skólinn er nú rekinn í bráðabirgðahúsnæði en allt á fullu við byggingu skólans.
Lesa fréttina Vefur Stapaskóla kominn í loftið
Kristrún Sigurjónsdóttir ræðir hér kennslu í fjöltyngdum bekk á námskeiðinu í Hljómahöll.

Stöðumat fyrir grunnskólanemendur af erlendum uppruna

Innleiðsla stöðumatsins að hefjast í öllum grunnskólum Reykjanesbæjar. Vinna við sambærilegt stöðumat í leikskólum er að hefjast.
Lesa fréttina Stöðumat fyrir grunnskólanemendur af erlendum uppruna
Hafþór óskar Má til hamingju með frábæran árangur á nýliðnu HM móti fatlaðra í London.

Má fagnað við komuna til landsins í gær

Var sá eini af skandinavísku keppendunum sem komst á verðlaunapall. Setti að auki 10 Íslandsmet.
Lesa fréttina Má fagnað við komuna til landsins í gær
Þátttakendur í heilsueflingarverkefni Janusar Guðlaugssonar vita hversu mikilvægt það er að hlúa að…

Undirbúningur Heilsu- og forvarnarviku hafinn

Leitað er til fyrirtækja, stofnana, félagasamtaka, íþrótta- og tómstundafélaga með von um að þau taki þátt og bjóði upp á eitthvað heilsutengt.
Lesa fréttina Undirbúningur Heilsu- og forvarnarviku hafinn
Tómas Knútsson kapteinn í Bláa hernum hefur staðið sig frábærlega í að hreinsa strendur landsins. H…

Hreinsað í Sandvík á árlegum strandhreinsunardegi

Árlegur strandhreinsunardagur sendiráðs Bandaríkjanna og Bláa hersins er 13. september. Hann fer fram í Sandvík á Reykjanesi þetta árið.
Lesa fréttina Hreinsað í Sandvík á árlegum strandhreinsunardegi
Frá flugeldasýningu á laugardagskvöld, sem stjórnað var af Björgunarsveitinni Suðurnes. Ljósmynd Ví…

Þakkir í lok tuttugustu Ljósanætur

Í tuttugu ár hefur Ljósanótt vaxið og dafnað og orðin að einni glæsilegustu bæjarhátíð landsins. Því ber meðal annars að þakka framlagi bæjarbúa í dagskrá hátíðarinnar, stuðningi fjölda fyrirtækja á svæðinu, að ógleymdum þúsundum gesta sem láta sig ekki vanta á yfir 150 viðburði. Á þessum tímamótum…
Lesa fréttina Þakkir í lok tuttugustu Ljósanætur
Hér sést Guðný Kristín aðstoða bæjarstjóra við pokasaum í aðdraganda plastlausrar Ljósanætur.

Saumað fyrir umhverfið fékk fyrstu Hvatningarverðlaunin

Bókasafn Reykjanesbæjar hefur saumað fyrir umhverfið í árabil. Hvatningarverðlaun Upplýsingar voru veitt í gær á Bókasafnsdeginum 2019.
Lesa fréttina Saumað fyrir umhverfið fékk fyrstu Hvatningarverðlaunin
Dans er meðal þeirra námskeiða sem hvatagreiðslur ná til.

Hvatagreiðslur fyrir íþrótta- og tómstundaiðkun barna

Árlega stendur foreldrum barna sem stunda viðurkennt í þrótta-, tómstunda- eða listnám til boða hvatagreiðslur að upphæð 28 þúsund krónur.
Lesa fréttina Hvatagreiðslur fyrir íþrótta- og tómstundaiðkun barna
Á þessari mynd sést glöggt hversu mikið prýði er af listaverki Toyista á vatnstankinum. Ljósmynd OZ…

Kösturum við vatnstankinn við Vatnsholt stolið

Af ummerkjum má sjá að fagmannlega var að verki staðið. Hvar lýsa þessir kastarar í dag?
Lesa fréttina Kösturum við vatnstankinn við Vatnsholt stolið