Sumarsýningum lýkur í Duus Safnahúsum
16.08.2019
Fréttir, Menning
Í sumar hafa þrjár áhugaverðar sýningar prýtt sali Listasafns Reykjanesbæjar en þeim lýkur sunnudaginn 18. ágúst
Kl. 09:00 – 15:00 virka daga (mán.-fös.)