Hafinn er undirbúningur að gerð skautasvells á gamla malarvellinum.

Skautasvell verður gert á gamla malarvellinum

Frosti spáð um helgina svo upplagt er að skella sér á skauta
Lesa fréttina Skautasvell verður gert á gamla malarvellinum
Útför Ásbjörns Jónssonar bæjarlögmanns verður gerð frá Keflavíkurkirkju kl. 13:00 þann 13. desember

Þjónusta kann að skerðast vegna útfarar Ásbjörns Jónssonar

Útför verður gerð frá Keflavíkurkirkju 13. desember kl. 13:00.
Lesa fréttina Þjónusta kann að skerðast vegna útfarar Ásbjörns Jónssonar
Loftmynd af framkvæmdasvæði við Stapaskóla sl. sumar

Tilboð óskast í lóðarfrágang við Stapaskóla

Um er að ræða 2 Ha lóð. Upplýsinar um útboðið má nálgast á útboðsvef Ríkiskaupa
Lesa fréttina Tilboð óskast í lóðarfrágang við Stapaskóla
Hér má sjá hvernig áætlað er að veðrið verði kl. 16:00 í dag. Ljósmynd af Windy.com

Íbúar beðnir um að fylgjast vel með vegna slæmrar veðurspár

Búist er við að versta veðrið skelli á seinnipartinn eða með kvöldinu.
Lesa fréttina Íbúar beðnir um að fylgjast vel með vegna slæmrar veðurspár
Frá fallegum vetrardegi í Reykjanesbæ.

Fjárhagsáætlun Reykjanesbæjar samþykkt 3. desember

Á næstu tveimur árum verður unnið samkvæmt 11 markmiðum úr nýsamþykktri stefnu Reykjanesbæjar til ársins 2030
Lesa fréttina Fjárhagsáætlun Reykjanesbæjar samþykkt 3. desember
Vindaspá Veðurstofu Íslands kl. 18:00 þriðjudaginn 10. desember. Ljósmynd: Veðurstofa Íslands

Appelsínugul viðvörun fyrir Faxaflóa og fleiri svæði

Búist er við að veðurofsinn nái hámarki seinnpart dags þann 10. desember en viðvörun gildir til miðvikudagsmorguns, 11. desember.
Lesa fréttina Appelsínugul viðvörun fyrir Faxaflóa og fleiri svæði
Ásbjörn Jónsson 1959 - 2019

Ásbjörn Jónsson bæjarlögmaður látinn

Ásbjörn starfaði hjá Reykjanesbæ frá 2015 til æviloka.
Lesa fréttina Ásbjörn Jónsson bæjarlögmaður látinn
Reykjanesbær á fallegum vetrardegi. Ljósmynd: Garðar Ólafsson

Enginn kynbundinn launamunur hjá Reykjanesbæ.

Reykjanesbær er með virkt jafnlaunakerfi og stefnir á að fá það vottað hjá óháðum vottunaraðila á þessu ári. Eitt af verkfærum þess er launagreining þar sem laun eru skoðuð út frá eðli starfsins, verkefnum, ábyrgð, menntun, reynslu og hæfni. Alls eru starfaflokkarnir 21 hjá okkur og starfsheitin 225…
Lesa fréttina Enginn kynbundinn launamunur hjá Reykjanesbæ.
Duus Safnahús eru roðagullin þessa dagana.

Reykjanesbær tekur þátt í roðagyllingu heimsins

Ýmis mannúðarsamtök vekja athygli á kynbundnu ofbeldi með appelsínugulum lit.
Lesa fréttina Reykjanesbær tekur þátt í roðagyllingu heimsins
Bæði viðtölin og fræðslufundurinn fer fram í Fjölskyldusetrinu við Skólaveg 1.

SÁÁ með viðtöl og fræðslu í Reykjanesbæ

Viðtölin eru ætluð þeim einstaklingum sem eiga við áfengis- og fíknivanda og aðstandendum. Fræðslufundir eru fyrir alla.
Lesa fréttina SÁÁ með viðtöl og fræðslu í Reykjanesbæ