Vinna við þriðja og síðasta áfanga (merktur með grænu á myndinni) á endurnýjun lagna við Smáratún h…

Lagnaskipti og endurnýjun á Smáratúni – 3. áfangi

Í dag, mánudaginn 26. ágúst, mun verktaki hefja vinnu við 3. áfanga á endurnýjun lagna við Smáratún. Því verður götunni lokað frá og með deginum í dag og fram í miðjan október.
Lesa fréttina Lagnaskipti og endurnýjun á Smáratúni – 3. áfangi
Hér sjást Kjartan Már Kjartansson bæjarstjóri og Hilma Hólmfríður Sigurðardóttir verkefnisstjóri fj…

Hjólað, skíðað og róið fyrir börn sem verða fyrir ofbeldi

Einar Hansberg Árnason, fjölskylda og vinir eru nú á hringferð um landið til stuðnings árvekniátaki Unicef á Íslandi, Stöðvum feluleikinn
Lesa fréttina Hjólað, skíðað og róið fyrir börn sem verða fyrir ofbeldi
Bryndís Guðmundsdóttir ásamt fræðslustjóra, leikskólafulltrúa, leikskólastjórum og starfsmönnum lei…

Sannarlega gjöf sem gleður

Bryndís Guðmundsdóttir talmeinafræðingur færði öllum leikskólunum Lærum og leikum með hljóðin að gjöf
Lesa fréttina Sannarlega gjöf sem gleður
Kristín afhendir Maríu lyklavöldin að Holti. Ljósmynd Holt

Kristín hætt á Holti eftir 26 ár í starfi

Leikskólastjóri Holts er nú María Pentína Berg.
Lesa fréttina Kristín hætt á Holti eftir 26 ár í starfi
Arkað eftir Brekkustíg til Njarðvíkurskóla fyrsta skóladaginn.

Setning grunnskólanna er í dag

Ökumenn eru beðnir um að sýna aðgát við skólana nú þegar umferð gangandi eykst við skólana að nýju.
Lesa fréttina Setning grunnskólanna er í dag
Kjartan Már Kjartansson bæjarstjóri kampakátur við saumaskapinn. Stefanía Gunnarsdóttir forstöðumað…

Bæjarstjóri saumaði fyrsta taupokann fyrir plastlausa Ljósanótt

September er plastlaus mánuður #plastlausseptember
Lesa fréttina Bæjarstjóri saumaði fyrsta taupokann fyrir plastlausa Ljósanótt
Ólafur Helgi Kjartansson lögreglustjóri á Suðurnesjum og María Gunnarsdóttir forstöðumaður barnaver…

Börnin sett í fyrsta sæti

Velferðarsvið Reykjanesbæjar og Lögreglan á Suðurnesjum undirrita samning vegna forvarnarverkefnisins ÁBYRG SAMAN
Lesa fréttina Börnin sett í fyrsta sæti
Bæjarstjórn mun yfirgefa risið í Ráðhúsinu þann 20. ágúst nk. og færa sig yfir í Merkines, Hljómahö…

Fundir bæjarstjórnar úr Ráðhúsi í Hljómahöll

Frá og með 20. ágúst verða fundir bæjarstjórnar í Merkinesi, Hljómahöll
Lesa fréttina Fundir bæjarstjórnar úr Ráðhúsi í Hljómahöll
Þórdís Ósk Helgadóttir hefur verið ráðin í starf forstöðumanns Súlunnar; verkefnastofu menningar-, …

Þórdís Ósk Helgadóttir ráðin í starf forstöðumanns Súlunnar

Þórdís Ósk Helgadóttir hefur verið ráðin í starf forstöðumanns Súlunnar; verkefnastofu menningar-, atvinnu- og markaðsmála Reykjanesbæjar.
Lesa fréttina Þórdís Ósk Helgadóttir ráðin í starf forstöðumanns Súlunnar
Sævar Helgi Bragason ræddi mikilvægi þess að setja umhverfismálin á oddinn í skólastarfinu

Menntun og velferð fyrir alla: skóli margbreytileika, fjölmenningar og vináttu

Haustráðstefna fræðslusviðs Reykjanesbæjar fyrir grunnskólana í Reykjanesbæ og Suðurnesjabæ var haldin í Hljómahöll 13. ágúst.
Lesa fréttina Menntun og velferð fyrir alla: skóli margbreytileika, fjölmenningar og vináttu