Kjötsúpan frá Skólamat stendur alltaf fyrir sínu.

Kjötsúpa og kvölddagskrá föstudags á nýjum stað

Meðal þeirra breytinga sem verða á Ljósanæturhátíðinni í ár er að kvölddagskrá föstudagskvölds og kjötsúpa Skólamatar færast frá smábátahöfn í Gróf að gatnamótum Hafnargötu 30 og Tjarnargötu.
Lesa fréttina Kjötsúpa og kvölddagskrá föstudags á nýjum stað
Samtaka hópurinn í Reykjanesbæ leggur áherslu á samveru foreldra og barna, enda sé það besta forvör…

Samvera er besta forvörnin !

Ábending til foreldra um að sýna ábyrgð, ást og umhyggju í verki. Engin börn eftirlitslaus eftir flugeldasýningu og útivistatíma lýkur!
Lesa fréttina Samvera er besta forvörnin !
1968 árgangurinn í banastuði.

Árgangagangan mínus 20. Allir færa sig niður um 20 húsnúmer

Frá því Ljósanótt var fyrst haldin árið 2000 eru nú liðin 20 ár. Á þeim tíma hafa 20 nýir árgangar bæst í fullorðinna manna tölu auk þess sem elstu íbúar bæjarins frá þeim tíma hafa nú verið kvaddir til annarra verkefna.
Lesa fréttina Árgangagangan mínus 20. Allir færa sig niður um 20 húsnúmer
Orlik hefur verið skorðaður í horn við Njarðvíkurhöfn.

Förgun Orlik hafin

Förgun fer fram í tveimur hlutum. Áætluð verklok eru um mánaðarmótin febrúar/mars 2020
Lesa fréttina Förgun Orlik hafin
Hér má sjá mengunina á tjörnunum við Fitjar. Ljósmyndin er tekin af Facebook síðunni Reykjanesbær-g…

Mengunin er líkleg sápuvatn frá bílaþvotti

Hvítur lögur eða sápuvatn hefur sést í Fitjatjörnum.
Lesa fréttina Mengunin er líkleg sápuvatn frá bílaþvotti
Þetta verður fallegur margnota taupoki svona fagurbleikur.

Börn sauma fyrir umhverfið

Fjölmörg grunnskólabörn hafa lagt umhverfisverkefninu „Saumað fyrir umhverfið“ lið.
Lesa fréttina Börn sauma fyrir umhverfið
Sinfóníuhljómsveit Íslands fer nú landshorna á milli og verður í Reykjanesbæ 3. september nk.

Allir miðar á sinfóníutónleika hafa rokið út

Tónleikarnir verða í Stapa 3. september nk.
Lesa fréttina Allir miðar á sinfóníutónleika hafa rokið út
Styrktaraðilar og aðstandendur Ljósanæturhátíðar í saumastofu pokastöðvarinnar „Saumað fyrir umhver…

Tuttugasta Ljósanóttin verður sett miðvikudaginn 4. september

Skrifað var undir samninga við helstu styrktaraðila Ljósanætur í morgun
Lesa fréttina Tuttugasta Ljósanóttin verður sett miðvikudaginn 4. september
Hér má sjá það svæði þar sem rafmagnsleysið mun hafa mest áhrif í Tjarnarhverfi.

Rafmagnslaust í hluta Tjarnarhverfis aðfaranótt 29. ágúst

Viðgerð stendur yfir frá miðnætti til 05:00.
Lesa fréttina Rafmagnslaust í hluta Tjarnarhverfis aðfaranótt 29. ágúst
Sinfóníuhljómsveit Íslands í Eldborgarsal Hörpu þar sem sveitin hefur aðsetur. Ljósmynd: SÍ

Sinfóníuhljómsveit Íslands heldur tónleika í Hljómahöll

Ókeypis er á tónleikana sem fara fram 3. september kl. 19:30 í tilefni 25 ára afmælis Reykjanesbæjar. Sækja þarf miða í Hljómahöll frá kl. 13:00 þann 27. ágúst.
Lesa fréttina Sinfóníuhljómsveit Íslands heldur tónleika í Hljómahöll