Kynningarfundur í Reykjanesbæ
17.05.2021
Fréttir
Janus heilsuefling er að taka á móti nýjum hópi í Reykjanesbæ í fjölþættri heilsueflingu fyrir þau sem eru 65 ára og eldri. Að því tilefni verður haldinn kynningarfundur í Íþróttaakademíunni mánudaginn 17. maí kl. 17:30
Fjölþætt heilsuefling er verkefni fyrir einstaklinga sem eru 65 ára eða eldr…