Elíza M. Geirsdóttir Newman og Unicef teymi Háaleitisskóla hlutu hvatningarverðlaun fræðsluráðs 202…

Hvatningarverðlaun fræðsluráðs 2021

Fræðsluráð Reykjanesbæjar efnir árlega til hvatningarverðlauna fyrir verkefni í skólastarfi sem þykja skara fram úr og vera öðrum til eftirbreytni. Verðlaunin eru veitt til einstaka kennara, kennarahópa og starfsmanna í leikskólum, grunnskólum og tónlistarskóla Reykjanesbæjar sem standa að baki verk…
Lesa fréttina Hvatningarverðlaun fræðsluráðs 2021
Duus Safnahús

Viltu sýna í Duus Safnahúsum?

Má bjóða þér að sýna í Duus Safnahúsum? Duus Safnahús og Listasafn Reykjanesbæjar vilja bjóða til samstarfs í sumar við fólk sem ástundar myndlist. Hugmyndin er að bjóða Bíósal undir tvær myndlistarsýningar annars vegar frá 12. .júní til 11.júlí og hins vegar frá 17. júlí til 22. .ágúst. Áhugasami…
Lesa fréttina Viltu sýna í Duus Safnahúsum?

Ný fjallahjólabraut

 Fimmtudaginn 13. maí kl. 13:00 verður vígsla á glænýrri fjallahjólabraut á Ásbrú. Hún er staðsett í brekkunni við bílastæði Kadeco, Skógarbraut 946 á Ásbrú. Nú er um að gera að aðstoða börnin ykkar við að mæta en þar verða félagar úr Hjólaleikfélaginu sem taka á móti krökkunum og leiðbeina í braut…
Lesa fréttina Ný fjallahjólabraut
Myllubakkaskóli

Útboð vegna Myllubakkaskóla

Reykjanesbær – Umhverfissvið útboð í niðurrif og endurgerð núverandi tengibyggingar milli tveggja bygginga í Myllubakkaskóla í Reykjanesbæ og endurbyggja glerskála. Verktaki tekur að sér að setja upp mannhelda öryggisgirðingu umhverfis verkstað, rífa núverandi tengibyggingu niður að gólfplötu/sökkl…
Lesa fréttina Útboð vegna Myllubakkaskóla

Spennandi störf fyrir námsmenn

Ef þú ert námsmaður á leið í nám eða að koma úr námi, þá viljum við bjóða þér að sækja um spennandi sumarstörf hjá Reykjanesbæ. Þetta er frábært tækifæri  til að öðlast dýrmæta reynslu sem tengist þínu námi.  Ráðið í allt að 2,5 mánuði í sumar á tímabilinu 15. maí til 15. september. Þessi störf eru…
Lesa fréttina Spennandi störf fyrir námsmenn

Ný rennibraut tekin formlega í notkun

Í dag átti sér stað formleg vígsla á nýju útisvæði sundmiðstöðvar Reykjanesbæjar á BAUN, barna- og ungmennahátíð bæjarins, sem hófst í gær. Markmiðið var að nýta útisvæðið betur og fjarlægja ónýtta steypta áhorfendapalla á vesturhluta svæðisins, bæta við tveimur heitum pottum ásamt köldum potti, ski…
Lesa fréttina Ný rennibraut tekin formlega í notkun

Þríburarnir boðnir velkomnir heim

Þann 1. apríl sl. eignuðust þau Hanna Björk Hilmarsdóttir og Arnar Long, íbúar í Reykjanesbæ, þríbura. Kjartan Már Kjartansson bæjarstjóri kíkti í heimsókn og bauð þau formlega velkomin í heiminn og fengu litlu krílin táknræn „Kríli“ eftir Línu Rut listakonu að gjöf. Þríburarnir, tveir strákar og ei…
Lesa fréttina Þríburarnir boðnir velkomnir heim

Lengri opnunartími í Sundmiðstöð Reykjanesbæjar

Íþrótta- og tómstundaráð Reykjanesbæjar hefur fengið fjölmargar áskoranir um að lengja opnunartímann í Sundmiðstöð Reykjanesbæjar. Það er því gleðiefni að tilkynna að þeim óskum hefur verið mætt. Frá og með 1. maí er opið frá 06:30 – 21:30 virka daga og frá 09:00 – 18:00 um helgar. Sami opnunartími …
Lesa fréttina Lengri opnunartími í Sundmiðstöð Reykjanesbæjar

Skráning í sumarnámskeið hafin

Vefurinn fristundir.is er kominn í loftið. Á vefnum er hægt að nálgast það sem í boði er fyrir börn og ungmenni í Reykjanesbæ sumarið 2021. Einnig er hægt að skoða námskeið sem hægt er að skrá sig á í Grindavík, Vogum og Suðurnesjabæ. Nú hafa flestir sent inn þau námskeið sem verða haldin en þó má …
Lesa fréttina Skráning í sumarnámskeið hafin
Ráðhús Reykjanesbæjar

Bæjarstjórn skorar á heilbrigðisráðherra

Sameiginlega bókun bæjarfulltrúa Reykjanesbæjar: Bæjarstjórn Reykjanesbæjar skorar á heilbrigðisráðherra að tryggja starfsemi nýrrar heilsugæslu hér á Suðurnesjum sem allra fyrst og alls ekki seinna en 1. október 2021.  Verkefnið er aðkallandi enda búa tæplega 28 þúsund manns á Suðurnesjum. Á svæð…
Lesa fréttina Bæjarstjórn skorar á heilbrigðisráðherra