Drengir og lestur - styrkur úr Sprotasjóði
06.04.2021
Fréttir
Ákveðið hefur verið að grunnskólar Reykjanesbæjar ásamt fræðsluskrifstofu fari í samstarf við Ævar Þór Benediktsson rithöfund á næsta skólaári.
Verkefnið snýr að því að búa til jákvæða lestrarupplifun fyrir grunnskólabörn. Áhersla verður á virka þátttöku nemenda og þá sérstaklega drengja. Markmiðið…