Rafrænn íbúafundur - saltgeymslulóð

Rafrænn Íbúafundur um skipulagsmál verður haldinn fimmtudaginn 19. ágúst frá kl. 18:00 til 19:00. Fundurinn varðar breytingu á deiliskipulagi saltgeymslulóðar við Hafnargötu 81-85.  Í gildandi deiliskipulagstillögu er núverandi saltgeymsla fjarlægð og heimilt er að reisa þrjú fjölbýli á lóðinni. Br…
Lesa fréttina Rafrænn íbúafundur - saltgeymslulóð

Grunnskólar hefjast á ný

Nú líður senn að því að grunnskólar Reykjanesbæjar hefji störf. Mánudaginn 23. ágúst og þriðjudaginn 24. ágúst eru skólasetningar en nánari upplýsingar fyrir hvern skóla verða birtar á heimasíðum þeirra. Um 290 fyrstu bekkingar eru nú að hefja grunnskólanám eftir helgina en til samanburðar voru það …
Lesa fréttina Grunnskólar hefjast á ný

Ljósanótt aflýst

Stýrihópur Ljósanætur ákvað á fundi sínum í morgun að aflýsa Ljósanótt 2021 sem til stóð að halda dagana 2.-5. september. Ákvörðunin er tekin í ljósi gildandi samkomutakmarkana og þeirrar stöðu sem faraldurinn er í um þessar mundir. Stýrihópurinn telur rétt að Reykjanesbær geri það sem í hans valdi …
Lesa fréttina Ljósanótt aflýst

Umhverfis- viðurkenningar

Umhverfisviðurkenningar verða veittar til íbúa og fyrirtækja í Reykjanesbæ. Óskað er eftir ábendingum frá íbúum um nágranna og fyrirtæki sem eru að gera góða hluti í umhverfismálum. Þetta geta verið fallegir garðar, vel heppnuð endurbygging á gömlum húsum, fegrun lóða og svæða umhverfis íbúðarhús e…
Lesa fréttina Umhverfis- viðurkenningar

Nýtt hjúkrunarheimili í Reykjanesbæ

Nú hillir undir að nýtt hjúkrunarheimili rísi í Reykjanesbæ en stór áfangi í þeirri vegferð varð að veruleika í morgun þegar útboð á aðalhönnuði var birt á útboðsvef Evrópska efnahagssvæðisins. Upphaf þessa verkefnis má rekja til 2020 þegar heilbrigðisráðherra og bæjarstjóri Reykjanesbæjar skrifuðu …
Lesa fréttina Nýtt hjúkrunarheimili í Reykjanesbæ

Hvað verður um Ljósanótt?

Hvað verður um Ljósanótt 2.-5. september? Líkt og öllum er kunnugt hefur síðasta bylgja í Covid faraldrinum haft mikil áhrif á samkomu- og hátíðahald um land allt. Stýrihópur Ljósanætur í Reykjanesbæ fylgist grannt með þróun mála og hefur verið tekin ákvörðun um að bíða með frekari tilkynningar um …
Lesa fréttina Hvað verður um Ljósanótt?

Viðtal hjá ráðgjöfum velferðarsviðs nú pantað á vefnum

Nú er hægt að óska eftir viðtali hjá ráðgjafa á velferðarsviði á heimasíðu Reykjanesbæjar. Viðbótin er hluti af umbótaverkefninu Sterk framlína í krafti fjölbreytileikans þar sem notendavæn þjónusta er höfð í fyrirrúmi. Leiðin er ætluð þeim sem óska eftir fyrsta viðtali hjá ráðgjafa á velferðarsvið…
Lesa fréttina Viðtal hjá ráðgjöfum velferðarsviðs nú pantað á vefnum

Ungur rithöfundur í Reykjanesbæ vinnur til verðlauna

Á haustdögum 2020 héldu almenningsbókasöfnin á Suðurnesjum ritsmiðjur í öllum bæjarfélögum á svæðinu. Gunnar Helgason rithöfundur og leikari með meiru stýrði námskeiðinu og fjöldi barna tóku þátt. Sögur voru sendar í Krakkarúv og haldin var uppskeruhátíðin Sögur - Verðlaunahátíð barnanna í Hörpunni …
Lesa fréttina Ungur rithöfundur í Reykjanesbæ vinnur til verðlauna

Nafnaleikur fyrir Dalshverfi

Nýtt hverfi er í undirbúningi  hér í Reykjanesbæ og er framhald af Dalshverfi. Eins og gefur að skilja fylgja nýju hverfi margar nýjar götur sem eru nú nafnlausar, en það gengur ekki til lengdar. Þess vegna vill umhverfis- og skipulagsráð að leita til bæjarbúa um tillögur að nýjum götunöfnum. Götun…
Lesa fréttina Nafnaleikur fyrir Dalshverfi

Bókagjöf til leikskólabarna

Ofurhetjur í einn dag Öll börn í elsta árgangi í leikskólum Reykjanesbæjar hafa fengið bókina Ofurhetjur í einn dag að gjöf. Bókin fjallar um barn úr flóttafjölskyldu sem er að byrja í skóla á Íslandi. Hún fjallar einnig um vináttu og samkennd og að vera ofurhetja í einn dag. Anna  Guðrún Steinsen …
Lesa fréttina Bókagjöf til leikskólabarna