Auglýst eftir umsóknum í nýsköpunar- og þróunarsjóð fyrir leik og grunnskóla
23.03.2021
Fréttir
Fræðslusvið Reykjanesbæjar auglýsir eftir umsóknum vegna úthlutunar úr nýsköpunar- og þróunarsjóði sviðsins. Markmið með sjóðnum er að stuðla að nýsköpun, framþróun og öflugu innra starfi leik- og grunnskóla í Reykjanesbæ. Skólastjórar, kennarar og aðrir fagaðilar í leik- og grunnskólum Reykjanesbæj…