Heilsu- og forvarnarvika Suðurnesja

Heilsu- og forvarnarvika Suðurnesja 4.- 10. október 2021 Einstaklingar, fyrirtæki og stofnanir er hvött til virkrar þátttöku í heilsu- og forvarnarvikunni.   Hægt er að senda viðburði, tilkynningar og tilboð á netfangið forvarnir@reykjanesbaer.is fyrir 16. september n.k. Samtakahópurinn …
Lesa fréttina Heilsu- og forvarnarvika Suðurnesja

Skipulags- og matslýsing

Lögð er fram til kynningar verkefnislýsing vegna endurskoðunar á Svæðisskipulagi Suðurnesja 2008-2024 sbr. 1. mgr. 23. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Frá staðfestingu Svæðisskipulags Suðurnesja 2008-2024 hafa orðið margvíslegar breytingar á mikilvægum forsendum. Því hefur svæðisskipulagsnefndin …
Lesa fréttina Skipulags- og matslýsing

Aðalskipulag Reykjanesbæjar

Reykjanesbær kynnir vinnslutillögu Aðalskipulags Reykjanesbæjar 2020-2035 samkvæmt 30. Gr. skipulagslaga. Vinnslutillagan er aðgengileg á heimasíðu Reykjanesbæjar frá og með 2. september til 20. september 2021. Þeim sem telja sig eiga hagsmuna að gæta er hér með gefinn kostur á að gera athugasemdir …
Lesa fréttina Aðalskipulag Reykjanesbæjar

Minningarsjóður Gísla Þórs

Minningarsjóður Gísla Þórs Þórarinssonar kom færandi hendi og veitti sérhæfðum námsúrræðum í grunnskólum Reykjanesbæjar peningagjöf. Um er að ræða fjögur sérhæfð námsúrræði og tóku stjórnendur þeirra við gjöfinni úr höndum Pálínu Gunnarsdóttur fulltrúa minningarsjóðsins. Fræðslusvið Reykjanesbæjar þ…
Lesa fréttina Minningarsjóður Gísla Þórs
Bæjarbúi númer 20.000 með foreldrum sínum, þeim Sigríði Guðbrandsdóttur og Sigurbergi Bjarnasyni ás…

Tuttuguþúsundasti íbúi Reykjanesbæjar fæddur

Þann 4. ágúst sl. fæddist lítill drengur á Landspítalanum og var hann tuttuguþúsundasti íbúi Reykjanesbæjar. Hann er fyrsta barn foreldrar sinna, þeirra Sigríðar Guðbrandsdóttur og Sigurbergs Bjarnasonar. Kjartan Már bæjarstóri heimsótti litlu fjölskylduna á dögunum í tilefni þessara tímamóta og fær…
Lesa fréttina Tuttuguþúsundasti íbúi Reykjanesbæjar fæddur

Frístundaakstur í Reykjanesbæ!

Frístundaakstur hafinn fyrir börn sem taka þátt í starfi frístundaheimila í grunnskólum Reykjanesbæjar Frístundaaksturinn hófst 9. ágúst síðastliðinn samhliða því að boðið var upp á frístundastarf fyrir nemendur í 1. bekk fyrir skólabyrjun. Um er að ræða þróunarverkefni og er öllum ábendingum tekið…
Lesa fréttina Frístundaakstur í Reykjanesbæ!

Lestrarupplifun fyrir alla

Það styttist í SKÓLASLIT en eftir því hefur verið beðið með ofvæni hér í Reykjanesbæ. Í október verða SKÓLASLIT sem er lestrarupplifun fyrir áhugasama og forvitna og alla hina sem vilja vera með. Á hverjum degi í október mun birtast okkur einn kafli úr sögunni Skólaslit eftir Ævar Þór Benediktsson í…
Lesa fréttina Lestrarupplifun fyrir alla

Dagforeldra vantar til starfa

Viltu vinna með litlum snillingum Reykjanesbær óskar eftir áhugasömum umsækjendum um leyfi til daggæslu barna í heimahúsum. Umsækjendur verða að fá góð meðmæli frá fyrri vinnuveitendum og hafa áhuga á umönnun ungra barna ásamt góðri aðstöðu til daggæslu á heimilum sínum. Allir nýir dagforeldrar sk…
Lesa fréttina Dagforeldra vantar til starfa

Haustsýningar í Duus Safnahúsum

Skemmtilegar haustsýningar opnaðar í Duus Safnahúsum Það er alltaf spennandi að sjá hvað Listasafn Reykjanesbæjar og Byggðasafn Reykjanesbæjar draga upp úr höttum sínum á haustsýningum safnanna sem venjulega eru opnaðar á Ljósanótt. Söfnin halda sínu striki og bjóða til opnunar á fimmtudag kl. 18:0…
Lesa fréttina Haustsýningar í Duus Safnahúsum

Grenndarstöðvar í Reykjanesbæ

Kalka hefur þessa dagana unnið að uppsetningu á grenndarstöðvum fyrir endurvinnanlegan úrgang á Suðurnesjum. Fjórir gámar eru í hverri stöð, fyrir pappír og pappa, plast, málma og gler. Kalka hefur svo átt í viðræðum við Rauða krossinn um uppsetningu á fatagámum á a.m.k. sumum grenndarstöðvanna. Von…
Lesa fréttina Grenndarstöðvar í Reykjanesbæ