Bæjarstjórn skorar á heilbrigðisráðherra
05.05.2021
Fréttir
Sameiginlega bókun bæjarfulltrúa Reykjanesbæjar:
Bæjarstjórn Reykjanesbæjar skorar á heilbrigðisráðherra að tryggja starfsemi nýrrar heilsugæslu hér á Suðurnesjum sem allra fyrst og alls ekki seinna en 1. október 2021.
Verkefnið er aðkallandi enda búa tæplega 28 þúsund manns á Suðurnesjum. Á svæð…