Framkvæmdir við Sóltún og Miðtún

Íbúar Sóltúns og Miðtúns athugið Í sumar verður farið í að skipta út öllum lögnum í Sóltúni og Miðtuni og er undirbúningur þegar hafin. Samkvæmt áætlunum er framkvæmdartími sem hér segir. Sóltún 2-12 (Miðtún 9) (Gult) Framkvæmdir hefjast mánudaginn 7. júni og er áætlað að þeim ljúki 13.ágúst Mið…
Lesa fréttina Framkvæmdir við Sóltún og Miðtún
Hluti af hópnum sem tók þátt í átakinu.

Pólskt góðgerðarfélag tekur til í Helguvík

Pólska góðgerðarfélagið Zabiegani Reykjavík hefur farið af stað með hreinsunarátakið „Hverfið okkar“ og var ákveðið að hefja það í Reykjanesbæ. Tilgangurinn er að hvetja fólk, og þá sérstaklega ungt fólk, til að kynna sér umhverfismál og hvernig við göngum um jörðina okkar. Framtakið tókst mjög vel…
Lesa fréttina Pólskt góðgerðarfélag tekur til í Helguvík

Íbúakosning um bestu hugmyndina

Íbúar Reykjanesbæjar, 15 ára og eldri, geta nú kosið á milli 27 skemmtilegra hugmynda inni á Betri Reykjanes sem allar miða að því að auðga bæjarlífið. Hver og einn getur kosið allt að fimm hugmyndir en alls fara 30 milljónir í hlutskörpustu verkefnin. Þetta er í fyrsta sinn sem Reykjanesbær heldur…
Lesa fréttina Íbúakosning um bestu hugmyndina
Lið Heiðarskóla er skipað þeim Emmu Jónsdóttur (armbeygjur og hreystigreip), Heiðari Geir Hallssyni…

Heiðarskóli vann skólahreysti

Það var lið Heiðarskóla úr Reykjanesbæ sem bar sigur úr býtum eftir gríðarlega spennandi og skemmtilega keppni í Laugardalshöllinni á laugardaginn. Heiðarskóli fékk 64 stig, aðeins hálfu meira en Laugarlækjaskóli.   Keppnin var æsispennandi allan tímann en Heiðarskóli var með bestan árangur í upph…
Lesa fréttina Heiðarskóli vann skólahreysti
Frá úthlutun styrkja úr Barnamenningarsjóði í Hörpu. Mynd: Sigurjón Ragnar

Duus Safnahús hlutu veglegan styrk úr Barnamenningarsjóði

Í gær var 90 milljónum úthlutað úr Barnamenningarsjóði Íslands við hátíðlega athöfn í Hörpu. Duus Safnahús hlutu við þetta tilefni 6 milljóna króna styrk sem var annar hæsti styrkurinn sem veittur var í þetta sinn.
Lesa fréttina Duus Safnahús hlutu veglegan styrk úr Barnamenningarsjóði

Málþing Stapaskóla 2021

Uppgjör teymiskennslu skólaárið 2021 – 2022 Þann 25. maí var starfsdagur í Stapaskóla þar sem allir starfsmenn tóku þátt í málþingi sem fól í sér að gera upp starf vetrarins þar sem við vorum svo lánsöm að vera með Ingvar Sigurgeirsson prófessor við Háskóla Íslands í farabroddi. Ingvar leiddi okkur…
Lesa fréttina Málþing Stapaskóla 2021

Þrír skólar úr Reykjanesbæ keppa til úrslita

Laugardaginn 29. maí munu Akurskóli, Heiðarskóli og Holtaskóli keppa til úrslita í Skólahreysti. Keppnin hefst kl. 19:45 og verður í beinni útsendingu á RÚV. Frábær árangur hjá grunnskólunum okkar og verður spennandi að fylgjast með þeim í úrslitunum en alls munu 12 skólar keppa um Skólahreystititi…
Lesa fréttina Þrír skólar úr Reykjanesbæ keppa til úrslita
Seljavogur, Hafnir

Tillaga að starfsleyfi fyrir Benchmark Genetics Iceland hf. Seljavogi

Umhverfisstofnun hefur unnið tillögu að starfsleyfi fyrir Benchmark Genetics Iceland hf. (áður Stofnfiskur hf.). Um er að ræða landeldi í Seljavogi, Höfnum, þar sem hámarks lífmassi á hverjum tíma má ekki fara yfir 2.8 tonn. Að mati Umhverfisstofnunar munu helstu áhrif vera í formi aukins magns nær…
Lesa fréttina Tillaga að starfsleyfi fyrir Benchmark Genetics Iceland hf. Seljavogi

Framhaldspróf- og burtfarartónleikar

Arnar Geir Halldórsson, sellónemandi, heldur framhaldsprófs – og burtfarartónleika í Stapa, Hljómahöll, miðvikudaginn 19. maí kl.19:30 Arnar Geir sem er fæddur árið 2001 hefur stundað sellónám við Tónlistarskóla Reykjanesbæjar sl. 12 ár og tekið þátt í margvíslegum verkefnum í tengslum við námið. A…
Lesa fréttina Framhaldspróf- og burtfarartónleikar

Kynningarfundur í Reykjanesbæ

Janus heilsuefling er að taka á móti nýjum hópi í Reykjanesbæ í fjölþættri heilsueflingu fyrir þau sem eru 65 ára og eldri. Að því tilefni verður haldinn kynningarfundur í Íþróttaakademíunni mánudaginn 17. maí kl. 17:30   Fjölþætt heilsuefling er verkefni fyrir einstaklinga sem eru 65 ára eða eldr…
Lesa fréttina Kynningarfundur í Reykjanesbæ