Erna Kristín fyrir utan Háaleitisskóla

Sjálfsmynd og líkamsvitund barna

Foreldrafélög grunnskólanna í Reykjanesbæ, FFGÍR, bjóða öllum foreldrum á fyrirlestur með Ernu Kristínu í dag, föstudaginn 5. febrúar, og mun fyrirlesturinn vera opinn út þriðjudaginn 9. febrúar. Erna Kristín kynnir fyrir foreldrum fyrirlestur sem hún fór með inn í alla grunnskóla Reykjanesbæjar. Þa…
Lesa fréttina Sjálfsmynd og líkamsvitund barna
Fimleikaiðkandi

Við viljum þig með!

Reykjanesbær frumsýnir í dag hátt í 30 kynningarmyndbönd sem sýnir allt íþrótta-, æskulýðs og tómstundastarf sem er í boði fyrir börn sem búa í sveitarfélaginu. Myndböndin eru hluti af viðamiklu samfélagsverkefni sem ber heitið Allir með! Vinna við myndböndin hófst í september 2020 þegar verkefninu …
Lesa fréttina Við viljum þig með!
Krakkar að leik

45.000 króna styrkur til barnafjölskyldna

Íslenska (english below)Hægt er að sækja um styrk til Reykjanesbæjar vegna íþrótta- og tómstundastarfs barna. Hann er veittur vegna barna sem eru fædd á árunum 2005-2014 og búa á heimilum þar sem heildartekjur framfærenda, einstaklings, hjóna eða sambúðarfólks, voru að meðaltali lægri en 740.000 kró…
Lesa fréttina 45.000 króna styrkur til barnafjölskyldna
Reykjanesbær, Ásbrú

Vatnsgæðin eins og best verður á kosið

Vegna umfjöllunar í síðasta tölublaði Stundarinnar um vatnsgæði í Reykjanesbæ er rétt að eftirfarandi komi fram. Umfjöllun blaðsins byggir að mestu á staðreyndum úr fortíðinni, þegar Varnarliðið ríkti á Ásbrú. Þá bárust fréttir af því að mælingar hersins sýndu blýinnihald í neysluvatni í einhverjum…
Lesa fréttina Vatnsgæðin eins og best verður á kosið
Ráðhús Reykjanesbæjar

Reykjanesbær í fararbroddi varðandi þjónustu við flóttafólk

Reykjanesbær skrifaði undir samninga við félagsmálaráðuneytið þann 15. janúar 2021 um samþætta þjónustu við flóttafólk. Þar með varð Reykjanesbær fyrsta sveitarfélagið til þess að ganga að þessum samningum sem snúa fyrst og fremst að því að veita öllu flóttafólki sambærilega þjónustu óháð búsetu þes…
Lesa fréttina Reykjanesbær í fararbroddi varðandi þjónustu við flóttafólk
Leikskólinn Tjarnarsel

Blómstrandi gleðifréttir frá Tjarnarseli

Frá árinu 2018 hefur Tjarnarsel tekið þátt í alþjóðlegu ERASMUS samstarfsverkefni ásamt Menntamálastofnun og Landvernd við gerð námsefnis í tengslum við verkefnið Skólar á grænni græn. Þátttökulönd í verkefninu voru auk Íslands; Eistland, Lettland og Slóvenía. Markmið Skóla á grænni grein verkefnisi…
Lesa fréttina Blómstrandi gleðifréttir frá Tjarnarseli
Nemendur Myllubakkaskóla að taka á móti viðurkenningum frá forseta og forsetafrú Íslands.

Framúrskarandi árangur Myllubakkaskóla

Myllubakkaskóli fékk verðlaun fyrir framúrskarandi árangur í Lestrarkeppni grunnskóla. Það voru 310 þátttakendur frá skólanum sem lásu 43 þúsund setningar inn á síðuna samrómur.is Lestrarkeppni grunnskóla var sett á laggirnar til að hvetja ungt fólk til þátttöku í verkefninu Samrómur sem snýr að þ…
Lesa fréttina Framúrskarandi árangur Myllubakkaskóla
Fida Abdu Libdeh

Fida Abdu Libdeh fékk hvatningarverðlaun

Viðurkenningarhátíð Félags kvenna í atvinnulífinu FKA fór fram í vikunni þar sem veittar voru viðurkenningar til kvenna sem hafa verið konum í atvinnulífinu hvatning og fyrirmynd. Fida Abdu Libdeh framkvæmdastjóri GeoSilica fékk FKA hvatningarviðurkenninguna fyrir athyglisvert frumkvæði en það hefu…
Lesa fréttina Fida Abdu Libdeh fékk hvatningarverðlaun
Reykjanesbær í vetrarham

Styrkir til greiðslu fasteignaskatts

Reykjanesbær auglýsir eftir umsóknum um styrki til greiðslu fasteignaskatts af fasteignum þar sem fram fer menningar-, íþrótta-, tómstunda- og/eða mannúðarstarfsemi sem er rekin í almannaþágu eða þágu æskulýðs. Heimild sveitarfélaga til undanþágu frá greiðslu fasteignaskatts er að finna í 2. mgr. 5…
Lesa fréttina Styrkir til greiðslu fasteignaskatts
Lært við tölvu

Ríflega 12% starfsfólks í námi

Hjá Reykjanesbæ starfar öflugur hópur starfsfólks sem hefur ólíkan bakgrunn úr hinum ýmsu greinum. Á dögunum tók mannauðsdeild Reykjanesbæjar saman upplýsingar um hversu stór hópur starfsmanna stundar nám með vinnu. Hjá Reykjanesbæ eru ríflega 12% starfsfólks sem er í föstu starfshlutfalli í námi. …
Lesa fréttina Ríflega 12% starfsfólks í námi