Ljósberar ganga til liðs við Ljósanótt
27.08.2025
Fréttir, Menning
Í dag voru undirritaðir styrktarsamningar við aðalstyrktaraðila Ljósanætur 2025, svokallaða Ljósbera. Hátíðin verður haldin í 24. sinn dagana 4.–7. september og undirbúningur er í fullum gangi.
Í ár taka á sjötta tug fyrirtækja þátt í að styðja hátíðina með fjárhagslegu framlagi eða þjónustu – og e…