Dúndurdagskrá í Aðventugarðinum

Er nálgast jólin lifnar yfir öllu eins og segir í kvæðinu og vafalaust er stigvaxandi spennustig á mörgum heimilum. Þá er nú heldur betur gott að geta skellt sér í kuldagallann og skjótast í Aðventugarðinn til að fá útrás fyrir mesta jólaspenninginn. Það er dýrmætt að hafa þennan valkost í heimabygg…
Lesa fréttina Dúndurdagskrá í Aðventugarðinum

Umhverfisvaktin 13.-16. des

Hér getur þú fylgst með framvindu framkvæmda í bænum og fengið nýjustu upplýsingar. Um lifandi gögn er að ræða sem breytast reglulega og gefa góða mynd af því sem er í gangi í bænum hverju sinni.   Föstudagur, 13. desember Framkvæmdir standa yfir á Grænásbraut næstu daga og verður hún lokuð. Hjál…
Lesa fréttina Umhverfisvaktin 13.-16. des

Ný leikskóladeild opnar í sögufrægu húsi að Skólavegi 1

Á dögunum opnaði ný deild leikskólans Tjarnarsels, Tjarnarlundur, í sögufræga húsinu að Skólavegi 1. Um er að ræða aldursblandaða deild fyrir 25 börn, sem starfar sem útibú frá Tjarnarseli. Þetta markar spennandi nýjan kafla í sögu hússins, sem byggt var árið 1911 sem barnaskóli og er elsta steinhús…
Lesa fréttina Ný leikskóladeild opnar í sögufrægu húsi að Skólavegi 1

Margt jákvætt á döfinni

Það er klárlega margt jákvætt að gerast í Reykjanesbæ um þessar mundir, þar sem mikilvægir samningar og framkvæmdir leggja grunn að áframhaldandi uppbyggingu og þróun samfélagsins. Hér má líta yfir tvö spennandi undirskriftir sem marka mikilvægar framfarir í uppbyggingu í bæjarfélaginu: Þróun Akade…
Lesa fréttina Margt jákvætt á döfinni
Ráðhús Reykjanesbæjar.

Samþykkt Fjárhagsáætlun Reykjanesbæjar 2025-2028

Fjárhagsáætlun Reykjanesbæjar 2025 til og með 2028 var samþykkt á bæjarstjórnarfundi nr. 687 þann 3. desember 2024 og var fjárfestingaáætlun fyrir sama tímabil samþykkt samhliða.
Lesa fréttina Samþykkt Fjárhagsáætlun Reykjanesbæjar 2025-2028

Aðventugarðurinn opnar um helgina

Nú er heldur betur að færast líf í fallega Aðventugarðinn okkar. Á fyrsta sunnudegi í aðventu fjölmenntu fjölskyldur í hressandi aðventugöngu þar sem gengið var í gegnum gamla bæinn í Keflavík í fylgd jólasveins og Fjólu tröllastelpu og lagið tekið við Keflavíkurkirkju. Þegar hersingin kom til baka …
Lesa fréttina Aðventugarðurinn opnar um helgina

Hvert er jólahús og jólafyrirtæki Reykjanesbæjar?

Íbúar í Reykjanesbæ eru margir hverjir sannkölluð jólabörn og leggja ofurmetnað í jólaskreytingar. Einnig eru mörg fyrirtæki og verslanir sem leggja sig fram við að glæða bæinn ljósum og lífi í mesta skammdeginu með fallegum utanhússkreytingum eða töfrandi jólagluggum. Þess vegna er líka einstaklega…
Lesa fréttina Hvert er jólahús og jólafyrirtæki Reykjanesbæjar?

Aðventusvellið opið út desember

Aðventusvellið opnaði laugardaginn 2. nóvember og verður opið allar helgar út desember. Öll eru velkomin að koma og njóta dásamlegra stunda saman í góðra vina hópi eða í kósý fjölskylduferð.  Skautasvellið er 200 fermetrar að stærð og er umhverfisvænt þar sem það þarfnast hvorki raforku né vatns. Þ…
Lesa fréttina Aðventusvellið opið út desember

Möguleg gasmengun 2. desember

Í dag, mánudag, er gert ráð fyrir að mengun frá gosinu leggi yfir Reykjanesbæ. Við hvetjum alla til að fylgjast vel með loftgæðum inni á loftgaedi.is á meðan á gosinu stendur og eins má sjá dreifispá á vef Veðurstofunnar. Inni á loftgaedi.is er einnig að finna ráðleggingar um viðbrögð við mismunand…
Lesa fréttina Möguleg gasmengun 2. desember

Alþingiskosningar - Lokatölur kjörsóknar

Lokatölur kjörsóknar í Reykjanesbæ liggja fyrir: Á kjörstað mættu 59,73% og með utankjörfundaratkvæði var kjörsókn 73,33% Til samanburðar mættu 59,8% á kjörstað en með utankjörfundaratkvæðum var kjörsókn 73,22% í alþingiskosningum árið 2021.
Lesa fréttina Alþingiskosningar - Lokatölur kjörsóknar