Litríkari Reykjanesbær
16.07.2024
Fréttir
Reykjanesbær verður enn litríkari í lok sumars þegar Listahópurinn hjá Listasmiðju Reykjanes hefur málað götulist víða um bæjarfélagið. Verkefnið, sem ber heitið "Málum söguna saman„ er ætlað að endurspegla sögu bæjarins og umhverfisins á skapandi og listrænan hátt. Götulistaverkin eru hluti af ver…