Möguleg gasmengun í dag 12. júní
10.06.2024
Tilkynningar
Vindátt verður með þeim hætti í dag og næstu daga að búast má við gasmengun frá eldstöðinni við Sundhnjúkagíga.
Á vef Veðurstofunnar er fólk hvatt til að fylgjast vel með stöðu loftgæða þar sem hætta er á brennisteinsmengun og fylgja ráðleggingum Umhverfisstofnunar ef mengun er til staðar.
Athu…