Fulltrúar Reykjanesbæjar heimsóttu Carbfix
26.06.2024
Fréttir
Fulltrúar Reykjanesbæjar ásamt bæjarstjóra Reykjanesbæjar, Kjartani Má Kjartanssyni, heimsóttu nýverið Helguvík til að kynna sér tilraunaverkefni fyrirtækisins Carbfix, sem ber heitið Sæberg. Reykjanesbær tekur þátt í verkefninu með því að veita Carbfix aðstöðu í Helguvík.
Verkefnið Sæberg er fyrs…