Gætum að því hvað við setjum í klósettið
24.05.2023
Tilkynningar
Úrgangur í fráveitu er ekki einungis vandamál í Reykjanesbæ heldur alls staðar á landinu. Auk þess að valda skaða á umhverfinu og rekstri fráveitukerfa, verða sveitarfélög fyrir miklum kostnaði þegar hreinsa þarf dælur og farga úrgangi sem berst í fráveitukerfin. Það erum jú við sem greiðum fyrir þ…