Lokanir á Hafnargötu í sumar
12.06.2021
Fréttir
Til stendur að fara í lagfæringar á Hafnargötunni á kaflanum milli Tjarnargötu og Skólavegar. Nauðsynlegt er að loka þessum kafla fyrir bílaumferð á meðan á framkvæmdum stendur.
Mánudaginn 21. Júní verður farið í efri hluta götunnar (rautt) og svo seinnihlutann (blátt) þann 28. Júní. Báðir þessir k…