Útboð vegna Myllubakkaskóla
10.05.2021
Fréttir
Reykjanesbær – Umhverfissvið útboð í niðurrif og endurgerð núverandi tengibyggingar milli tveggja bygginga í Myllubakkaskóla í Reykjanesbæ og endurbyggja glerskála.
Verktaki tekur að sér að setja upp mannhelda öryggisgirðingu umhverfis verkstað, rífa núverandi tengibyggingu niður að gólfplötu/sökkl…