Fréttir af grunnskólum

Alexander Ragnarsson formaður fræðsluráðs og Katla Bjarnadóttir starfsmaður í mötuneyti Holtaskóla.…

Hvatningarverðlaun fræðsluráðs Reykjanesbæjar 2017

Opnað hefur verið fyrir tilnefningar til hvatningarverðlauna fræðsluráðs. Tilnefna má kennarar, kennarahópa, starfsmenn eða verkefni.
Lesa fréttina Hvatningarverðlaun fræðsluráðs Reykjanesbæjar 2017
Ungur nemandi í Myllubakkaskólar.

Gjaldfrjáls námsgögn verða í grunnskólum Reykjanesbæjar frá og með næsta hausti

Öll börn í grunnskólum Reykjanesbæjar munu fá nauðsynleg námsgögn í skólunum frá og með næsta hausti. Þetta er í anda barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna og Fjölskyldustefnu Reykjanesbæjar.
Lesa fréttina Gjaldfrjáls námsgögn verða í grunnskólum Reykjanesbæjar frá og með næsta hausti
Friðrik Dór setti listahátíð barna 2017 með nemendum í 4. bekkjum grunnskólanna í Reykjanesbæ.

Listahátíð barna er hafin

Dýrin mín stór og smá er þema hátíðarinnar í ár og kennir ýmissa grasa í sýningarsölum Duus Safnahúsa. Sýningarnar standa til 21. maí. Flottur fjölskyldudagur verður 6. maí.
Lesa fréttina Listahátíð barna er hafin
Frá uppsetningu Akurskóla á þeirra verkefni.

List fyrir alla í grunnskólum Reykjanesbæjar

Hópur nemenda úr Listkennsludeild Listaháskóla Íslands hafa unnið með nemendum í 9. bekk grunnskólanna í Reykjanesbæ í listasmiðjum. Afraksturinn má sjá í skólunum.
Lesa fréttina List fyrir alla í grunnskólum Reykjanesbæjar
Mynd af vefnum kvíði.is

Fræðsluerindi um kvíða barna og ungmenna

Hvenær getur kvíði verið hjálplegur? er meðal þess sem fjallað verður um á erindi í Íþróttaakademíunni fyrir foreldra nemenda í 10. bekk 4. maí kl. 17:00.
Lesa fréttina Fræðsluerindi um kvíða barna og ungmenna
Nemendur í Njarðvíkurskóla að vinna að fuglum fyrir Listahátíð barna

Listahátíð barna í Reykjanesbæ

Skessan í hellinum býður til Listahátíðar barna í tólfta sinn
Lesa fréttina Listahátíð barna í Reykjanesbæ
Nemendahópur í Akurskóla.

Óskað eftir tilboðum í tímabundið húsnæði

Um er að ræða uppsetningu og fullnaðarfrágang á tímabundnu húsnæði fyrir nýjan grunnskóla í Dalshverfi.
Lesa fréttina Óskað eftir tilboðum í tímabundið húsnæði
Nemendur í Heiðarskóla faðma skólann sinn.

Skólayfirvöld fylgjast grannt með stöðunni og fylgja leiðbeiningum eftirlitsstofnana

Foreldrar barna í leikskólanum Heiðarseli og Heiðarskóla hafa áhyggjur af mengun frá kísilveri Sameinaðs Sílikons hf. í Helguvík. Bréf frá þeim var lagt fyrir bæjarráð í morgun.
Lesa fréttina Skólayfirvöld fylgjast grannt með stöðunni og fylgja leiðbeiningum eftirlitsstofnana
Frá matmálstíma í Heiðarskóla.

Óskað eftir tilboðum í skólamat fyrir grunnskólabörn

Um er að ræða framleiðslu og framreiðslu skólamatar fyrir grunnskóla Reykjanesbæjar
Lesa fréttina Óskað eftir tilboðum í skólamat fyrir grunnskólabörn
Úr tillögu Arkís sem bygginganefnd valdi. Mynd: Arkís.

Kynning á nýjum grunn- og leikskóla sem byggja á í Dalshverfi

Efnt verður til nafnasamkeppni
Lesa fréttina Kynning á nýjum grunn- og leikskóla sem byggja á í Dalshverfi