Þú getur notað Google til að þýða þessa vefsíðu. Við tökum enga ábyrgð á nákvæmni þýðingarinnar. Þjónustan notar vafrakökur til þess að bæta upplifun notenda.
Gjaldfrjáls námsgögn verða í grunnskólum Reykjanesbæjar frá og með næsta hausti
11.05.2017 Grunnskólar
Öll börn í grunnskólum Reykjanesbæjar munu fá nauðsynleg námsgögn í skólunum frá og með næsta hausti. Þetta er í anda barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna og Fjölskyldustefnu Reykjanesbæjar.
Dýrin mín stór og smá er þema hátíðarinnar í ár og kennir ýmissa grasa í sýningarsölum Duus Safnahúsa. Sýningarnar standa til 21. maí. Flottur fjölskyldudagur verður 6. maí.
Hópur nemenda úr Listkennsludeild Listaháskóla Íslands hafa unnið með nemendum í 9. bekk grunnskólanna í Reykjanesbæ í listasmiðjum. Afraksturinn má sjá í skólunum.
Hvenær getur kvíði verið hjálplegur? er meðal þess sem fjallað verður um á erindi í Íþróttaakademíunni fyrir foreldra nemenda í 10. bekk 4. maí kl. 17:00.
Skólayfirvöld fylgjast grannt með stöðunni og fylgja leiðbeiningum eftirlitsstofnana
30.03.2017 Grunnskólar
Foreldrar barna í leikskólanum Heiðarseli og Heiðarskóla hafa áhyggjur af mengun frá kísilveri Sameinaðs Sílikons hf. í Helguvík. Bréf frá þeim var lagt fyrir bæjarráð í morgun.