Fréttir af grunnskólum

Gróa Axelsdóttir er nýr skólastjóri Stapaskóla

Gróa Axelsdóttir hefur verið ráðin skólastjóri Stapaskóla

Stapaskóli er nýr skóli í Dalshverfi
Lesa fréttina Gróa Axelsdóttir hefur verið ráðin skólastjóri Stapaskóla
Vinna við fyrsta áfanga Stapaskóla er nú í fullum gangi.

Bæjarráð heimilar undirbúning vinnu við áfanga II Stapaskóla

Framkvæmdir við áfanga I eru komnar á fullt.
Lesa fréttina Bæjarráð heimilar undirbúning vinnu við áfanga II Stapaskóla
Námskeiðin miða m.a. að því að styrkja foreldra í uppeldishlutverki sínu. Mynd af vef með notkunarh…

Foreldrafærninámskeið skólaþjónustu að hefjast

Námskeiðin eru fræðslu- og meðferðarnámskeið. Fyrsta námskeiðið verður Uppeldi barna með ADHD sem hefst 31. janúar nk.
Lesa fréttina Foreldrafærninámskeið skólaþjónustu að hefjast
Kjartan Már Kjartansson bæjarstjóri Reykjanesbæjar og Páll Daníel Sigurðsson framkvæmdastjóri Eykta…

Skrifað undir samning vegna byggingu fyrsta áfanga Stapaskóla

Framkvæmdir við fyrsta áfanga er hafinn . Áætlað er að hann verði tekinn í notkun haustið 2020.
Lesa fréttina Skrifað undir samning vegna byggingu fyrsta áfanga Stapaskóla
Þórhildur Helga Þorleifsdóttir ræddi m.a. um hvernig ná megi góðum árangri úr teymisvinnu. Hún kall…

Starfsdagur starfsfólks grunnskóla í Stapa

Fræðsluerindi í Stapa eftir hádegi.
Lesa fréttina Starfsdagur starfsfólks grunnskóla í Stapa
Í vetrarfríi grunnskólanna verður boðið m.a. upp á hrekkjavökuföndur í Bókasafni Reykjanesbæjar sem…

Fjölskyldudagskrá í vetrarfríi grunnskólanna

Hrekkjavökuföndur, ratleikur, bókamerkjasmiðja, útileikir, borðtennismót, sund, hjóla saman, Reykjaneshringur, vera saman...
Lesa fréttina Fjölskyldudagskrá í vetrarfríi grunnskólanna
Nemendur í fyrsta bekk prúðbúnir og fullir tilhlökkunar við skólasetningu í Myllubakkaskóla. Ljósmy…

Alls 2418 nemar skráðir til náms í grunnskólunum

Þar af eru fyrstu bekkingar rúmlega 220. Það eru litlu börnin með skólatöskur sem koma með haustið, segir í ljóði Vilborgar Dagbjartsdóttur.
Lesa fréttina Alls 2418 nemar skráðir til náms í grunnskólunum
Hanna Björg Vilhjálmsdóttir kennari við Borgarholtsskóla að flytja erindi sitt „Jafnréttisfræðsla -…

Áhersla á nemandann á haustráðstefnu grunnskólanna

„Þú hefur áhrif“, var meðal áhersluþátta á árlegum endurmenntunardegi kennarar og stjórnenda í grunnskólum Reykjanesbæjar, Garðs og Sandgerðis.
Lesa fréttina Áhersla á nemandann á haustráðstefnu grunnskólanna
Frá fundi hópsins í Reykjanesbæ.

Samstarfsverkefni þriggja sveitarfélaga fær styrk úr Sprotasjóði

Reykjanesbær er í samstarfi við Hafnarfjörð og Árborg um þróunarverkefni varðandi nemendur af erlendum uppruna
Lesa fréttina Samstarfsverkefni þriggja sveitarfélaga fær styrk úr Sprotasjóði
Unglingar í Vinnuskólanum kynnast rafiðn í verknámssmiðjum. Ljósmynd: Víkurfréttir

Ungmenni í Vinnuskólanum ánægð með „Verknámssmiðjur – Látum verkin tala“

Allir nemendur sem kláruðu 9. bekk í vor og störfuðu í Vinnuskólanum áttu kost á að kynnast fimm iðngreinum í FS
Lesa fréttina Ungmenni í Vinnuskólanum ánægð með „Verknámssmiðjur – Látum verkin tala“