Fréttir af grunnskólum

Hanna Björg Vilhjálmsdóttir kennari við Borgarholtsskóla að flytja erindi sitt „Jafnréttisfræðsla -…

Áhersla á nemandann á haustráðstefnu grunnskólanna

„Þú hefur áhrif“, var meðal áhersluþátta á árlegum endurmenntunardegi kennarar og stjórnenda í grunnskólum Reykjanesbæjar, Garðs og Sandgerðis.
Lesa fréttina Áhersla á nemandann á haustráðstefnu grunnskólanna
Frá fundi hópsins í Reykjanesbæ.

Samstarfsverkefni þriggja sveitarfélaga fær styrk úr Sprotasjóði

Reykjanesbær er í samstarfi við Hafnarfjörð og Árborg um þróunarverkefni varðandi nemendur af erlendum uppruna
Lesa fréttina Samstarfsverkefni þriggja sveitarfélaga fær styrk úr Sprotasjóði
Unglingar í Vinnuskólanum kynnast rafiðn í verknámssmiðjum. Ljósmynd: Víkurfréttir

Ungmenni í Vinnuskólanum ánægð með „Verknámssmiðjur – Látum verkin tala“

Allir nemendur sem kláruðu 9. bekk í vor og störfuðu í Vinnuskólanum áttu kost á að kynnast fimm iðngreinum í FS
Lesa fréttina Ungmenni í Vinnuskólanum ánægð með „Verknámssmiðjur – Látum verkin tala“
Steinar Jóhannsson, Ingibjörg Jóna Kristinsdóttir, Íris Dröfn Halldórsdóttir og Heba Friðriksdóttir…

Tómstundaklúbbur Myllubakkaskóla fær Hvatningarverðlaunin

Starfsfólk Háaleitissskóla og stjórnendur og kennarar á unglingastigi í Akurskóla fékk einnig viðurkenningu. Alls 16 tilnefningar bárust í ár.
Lesa fréttina Tómstundaklúbbur Myllubakkaskóla fær Hvatningarverðlaunin
Marianne Schöttel dönskukennari á kveðjustundu með Helga Arnarsyni sviðsstjóra Fræðslusviðs

Kenndi grunnskólabörnum danskan framburð

Reynslan af því að æfa hlustun og tal hjá innfæddum Dana er allt önnur, segir Marianne Schöttel.
Lesa fréttina Kenndi grunnskólabörnum danskan framburð
Hópurinn sem fékk viðurkenningu þegar verðlaunin voru veitt árið 2017.

Hvatningarverðlaun fræðsluráðs afhent 31. maí

Alls 20 tilnefningar bárust ráðinu.
Lesa fréttina Hvatningarverðlaun fræðsluráðs afhent 31. maí
Ólafur S. Magnússon þjónustufulltrúi FIT í Reykjanesbæ og Helga María Finnbjörnsdóttir varaformaður…

FIT styrkir verknámssmiðjur í FS

Verknámssmiðjurnar Látum verkin tala er fyrir nemendur sem eru að ljúka námi í 9. bekk í Reykjanesbæ og Sandgerði.
Lesa fréttina FIT styrkir verknámssmiðjur í FS
Við handsölun samningsins, f.v. Ragnheiður Eyjólfsdóttir HS Veitum, Helga María Finnbjörnsdóttir va…

HS Veitur styrkja „Látum verkin tala“, verknámssmiðjur í FS

Verkefnið er hluti af vinnuskóla Reykjanesbæjar og unnið í samstarfi við Fjölbrautaskóla Suðurnesja.
Lesa fréttina HS Veitur styrkja „Látum verkin tala“, verknámssmiðjur í FS
Frá undirritun samningsins, f.v. Jóhann Gunnarsson sölustjóri Pennans, Helgi Arnarson sviðsstjóri F…

Penninn ehf. átti lægsta tilboðið í námsgögn

Samningur hefur verið undirritaður við Pennan ehf. um námsgögn fyrir grunnskólabörn í Reykjanesbæ veturinn 2018-2019.
Lesa fréttina Penninn ehf. átti lægsta tilboðið í námsgögn
Hvítklædd skólabörn í Reykjanesbæ mynduðu orðið Skólahreysti í Reykjaneshöllinni fyrir auglýsingamy…

Frístundaskólar heita nú frístundaheimili. Auglýst er eftir forstöðumönnum

Frístundaheimili verða starfrækt í öllum grunnskólum Reykjanesbæjar frá haustinu 2018
Lesa fréttina Frístundaskólar heita nú frístundaheimili. Auglýst er eftir forstöðumönnum