Styrkir til nýsköpunar í leik- og grunnskólum
17.04.2020
Grunnskólar
Fræðslusvið Reykjanesbæjar auglýsir eftir umsóknum vegna úthlutunar úr nýsköpunar- og þróunarsjóði fyrir leik- og grunnskóla.
Fræðslusvið Reykjanesbæjar auglýsir eftir umsóknum vegna úthlutunar úr nýsköpunar- og þróunarsjóði sviðsins. Markmið með sjóðnum er að stuðla að nýsköpun, framþróun og öflug…