Þú getur notað Google til að þýða þessa vefsíðu. Við tökum enga ábyrgð á nákvæmni þýðingarinnar. Þjónustan notar vafrakökur til þess að bæta upplifun notenda.
Gjaldfrjáls námsgögn verða í grunnskólum Reykjanesbæjar frá og með næsta hausti
11.05.2017 Grunnskólar
Öll börn í grunnskólum Reykjanesbæjar munu fá nauðsynleg námsgögn í skólunum frá og með næsta hausti. Þetta er í anda barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna og Fjölskyldustefnu Reykjanesbæjar.