Fréttir af grunnskólum

Hópurinn í Ráðhúströppunum.

Starfsfólk Ísaksskóla kynnti sér skólamál í Reykjanesbæ

Hópurinn fékk bæði kynningu á stefnumótun innan Fræðslusviðs og á einstökum verkefnum í þremur skólum í bæjarfélaginu.
Lesa fréttina Starfsfólk Ísaksskóla kynnti sér skólamál í Reykjanesbæ
Sæþór Elí og Aron Gauti sýna virkni vélmennisins sem hópurinn smíðaði. Hjá stendur Íris Dröfn Halld…

Myllarnir aftur í First LEGO League hönnunarkeppnina

Keppnin fer fram í Háskólabíói laugardaginn 11. nóvember. Vatn er þema keppninnar í ár. Þetta er önnur keppni Myllanna sem sigruðu árið 2016.
Lesa fréttina Myllarnir aftur í First LEGO League hönnunarkeppnina
Tinna Rut naut aðstoðar föður síns Sigvalda Lárussonar og Hera Björg frá Kjartani Má Kjartanssyni b…

Nýi skólinn heitir Stapaskóli

Af 50 tillögum sem bárust í nafnasamkeppninni var nafnið Stapaskóli atkvæðamest. Nafnið tengist örnefni í nágrenninu, er stutt og þjált og enginn annar skóli ber það.
Lesa fréttina Nýi skólinn heitir Stapaskóli
5. október ár hvert er alþjóðadagur kennara.

Alþjóðlegur dagur kennara er 5. október

Reykjanesbær er þakklátur öllum kennurum sem leggja sig fram dag hvern við að mennta og móta hugi framtíðarkynslóða.
Lesa fréttina Alþjóðlegur dagur kennara er 5. október
Mynd úr kynningu Arkís á nýjum skóla í Dalshverfi.

Nafnasamkeppni vegna nýs skóla í Dalshverfi

Lumar þú á góðu nafni á nýjan skóla í Dalshverfi? Frestur til að skila inn tillögum er mánudagurinn 16. október 2017.
Lesa fréttina Nafnasamkeppni vegna nýs skóla í Dalshverfi
Mikil gleði á setningu Ljósanæturhátíðar

Söngurinn ómaði um allan bæ

Ljósanótt hefur verið sett í 18. sinn. Nú tekur við mikil veisla allt til enda sunnudags.
Lesa fréttina Söngurinn ómaði um allan bæ
Frá kennslustund í Myllubakkaskóla.

Grunnskólarnir settir í dag

Kennsla hefst samkvæmt stundaskrám miðvikudaginn 23. ágúst
Lesa fréttina Grunnskólarnir settir í dag
Frá kennslu í Heiðarskóla.

Skólabyrjun og frí námsgögn

Skólasetning í grunnskólum Reykjanesbæjar verður þriðjudaginn 22. ágúst.
Lesa fréttina Skólabyrjun og frí námsgögn
Reykjanesbær mun útvega grunnskólanemendum gjaldfrjáls námsgögn frá næsta hausti.

Reykjanesbær óskar eftir tilboðum í einingaverð á námsgögnum

Bæjarráð samþykkti gjaldfrjáls námsgögn 11. maí sl. Örútboð er nú á vef Ríkiskaupa.
Lesa fréttina Reykjanesbær óskar eftir tilboðum í einingaverð á námsgögnum
Fyrir og eftir mynd frá horni Vesturgötu og Birkiteigs #teamHeiðarskóli. Ljósmynd af Facebook síðu …

Skemmtilegur keppnisandi í Vinnuskóla Reykjanesbæjar

Nemendur í Vinnuskóla Reykjanesbæjar hafa tekið hraustlega til hendinni í umhverfinu frá því skólinn hófst í byrjun júní.
Lesa fréttina Skemmtilegur keppnisandi í Vinnuskóla Reykjanesbæjar