Fréttir af grunnskólum

Reykjanesbær mun útvega grunnskólanemendum gjaldfrjáls námsgögn frá næsta hausti.

Reykjanesbær óskar eftir tilboðum í einingaverð á námsgögnum

Bæjarráð samþykkti gjaldfrjáls námsgögn 11. maí sl. Örútboð er nú á vef Ríkiskaupa.
Lesa fréttina Reykjanesbær óskar eftir tilboðum í einingaverð á námsgögnum
Fyrir og eftir mynd frá horni Vesturgötu og Birkiteigs #teamHeiðarskóli. Ljósmynd af Facebook síðu …

Skemmtilegur keppnisandi í Vinnuskóla Reykjanesbæjar

Nemendur í Vinnuskóla Reykjanesbæjar hafa tekið hraustlega til hendinni í umhverfinu frá því skólinn hófst í byrjun júní.
Lesa fréttina Skemmtilegur keppnisandi í Vinnuskóla Reykjanesbæjar
Verðlaunahafarnir þrír og fulltrúar þriggja verkefna sem fræðsluráð vakti athygli á við verðlaunaaf…

Myllubakkaskóli fékk Hvatningarverðlaunin fyrir „FIRST LEGO League“

Gyða Margrét Arnmundsdóttir fékk einnig verðlaun fyrir sérdeildina Ösp og leikskólinn Holt fyrir Erasmus+ verkefnið „Læsi í gegnum lýðræði“.
Lesa fréttina Myllubakkaskóli fékk Hvatningarverðlaunin fyrir „FIRST LEGO League“
Frá afhendingu hvatningarverðlauna fræðsluráðs í Bíósal Duus Safnahúsa.

Hvatningarverðlaun fræðsluráðs afhent á fimmtudag

17 tilnefningar bárust til ráðsins um áhugaverð skólaverkefni svo úr vöndu er að velja.
Lesa fréttina Hvatningarverðlaun fræðsluráðs afhent á fimmtudag
Alexander Ragnarsson formaður fræðsluráðs og Katla Bjarnadóttir starfsmaður í mötuneyti Holtaskóla.…

Hvatningarverðlaun fræðsluráðs Reykjanesbæjar 2017

Opnað hefur verið fyrir tilnefningar til hvatningarverðlauna fræðsluráðs. Tilnefna má kennarar, kennarahópa, starfsmenn eða verkefni.
Lesa fréttina Hvatningarverðlaun fræðsluráðs Reykjanesbæjar 2017
Ungur nemandi í Myllubakkaskólar.

Gjaldfrjáls námsgögn verða í grunnskólum Reykjanesbæjar frá og með næsta hausti

Öll börn í grunnskólum Reykjanesbæjar munu fá nauðsynleg námsgögn í skólunum frá og með næsta hausti. Þetta er í anda barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna og Fjölskyldustefnu Reykjanesbæjar.
Lesa fréttina Gjaldfrjáls námsgögn verða í grunnskólum Reykjanesbæjar frá og með næsta hausti
Friðrik Dór setti listahátíð barna 2017 með nemendum í 4. bekkjum grunnskólanna í Reykjanesbæ.

Listahátíð barna er hafin

Dýrin mín stór og smá er þema hátíðarinnar í ár og kennir ýmissa grasa í sýningarsölum Duus Safnahúsa. Sýningarnar standa til 21. maí. Flottur fjölskyldudagur verður 6. maí.
Lesa fréttina Listahátíð barna er hafin
Frá uppsetningu Akurskóla á þeirra verkefni.

List fyrir alla í grunnskólum Reykjanesbæjar

Hópur nemenda úr Listkennsludeild Listaháskóla Íslands hafa unnið með nemendum í 9. bekk grunnskólanna í Reykjanesbæ í listasmiðjum. Afraksturinn má sjá í skólunum.
Lesa fréttina List fyrir alla í grunnskólum Reykjanesbæjar
Mynd af vefnum kvíði.is

Fræðsluerindi um kvíða barna og ungmenna

Hvenær getur kvíði verið hjálplegur? er meðal þess sem fjallað verður um á erindi í Íþróttaakademíunni fyrir foreldra nemenda í 10. bekk 4. maí kl. 17:00.
Lesa fréttina Fræðsluerindi um kvíða barna og ungmenna
Nemendur í Njarðvíkurskóla að vinna að fuglum fyrir Listahátíð barna

Listahátíð barna í Reykjanesbæ

Skessan í hellinum býður til Listahátíðar barna í tólfta sinn
Lesa fréttina Listahátíð barna í Reykjanesbæ