Þú getur notað Google til að þýða þessa vefsíðu. Við tökum enga ábyrgð á nákvæmni þýðingarinnar. Þjónustan notar vafrakökur til þess að bæta upplifun notenda.
Stór-tónleikar Forskóladeildar TR í Stapa 16. mars
14.03.2017 Grunnskólar
Forskóladeildin eru nemendur í 2. bekkjum grunnskólanna sem læra blokkflautuleik og tónfræði í skólunum. Deildin heildur eina tónleika að vori með lúðrasveit og rokksveit TR.
Opið fyrir innritun nemenda í 1. bekk grunnskólanna skólaárið 2017-18
08.03.2017 Grunnskólar
Mikilvægt er innrita tímanlega vegna skipulagningar í skólunum fyrir næsta skólaár. Innritin nýnema er rafræn og fer fram gegnum vefinn Mitt Reykjanes.
Fjölmargir búningaklæddir krakkar litu við í Fjörheimum á öskudag og tóku þátt í búningakeppni og hæfileikakeppni undir yfirskriftinni „Öskudagur got talent.“ Á þriðja tug atriða voru flutt á sviðinu í Fjörheimum frammi fyrir sérstakri dómnefnd sem valdi skemmtilegasta atriðið í 1.-4. bekk og 5. – 7…
Verið er að útbúa skynörvunarherbergi í Öspinni til að koma til móts við ólíkar þarfir nemenda deildarinnar. Það mun einnig nýtast nemendum í Njarðvíkurskóla.
Hagstætt gjald fyrir hádegisverð og síðdegisvistun í Reykjanesbær
06.02.2017 Grunnskólar
Gjald fyrir hádegisverð og síðdegisvistun grunnskólabarna er næst lægst í Reykjanesbæ af 15 fjölmennustu sveitarfélögum landsins. Þá er verð á hádegismat einnig með því lægasta.
Skapandi skóli fyrir nútíð og framtíð – ný hugsun, nýjar leiðir
02.02.2017 Grunnskólar
Notkun spjaldtölva á elsta skólastiginu í Heiðarskóla hefur gefist vel, en gæði kennslu er ávallt í fyrirrúmi og góð samskipti, segir Bryndís Jóna aðstoðarskólastjóri.