Fréttir af grunnskólum

Hvítklædd skólabörn í Reykjanesbæ mynduðu orðið Skólahreysti í Reykjaneshöllinni fyrir auglýsingamy…

Frístundaskólar heita nú frístundaheimili. Auglýst er eftir forstöðumönnum

Frístundaheimili verða starfrækt í öllum grunnskólum Reykjanesbæjar frá haustinu 2018
Lesa fréttina Frístundaskólar heita nú frístundaheimili. Auglýst er eftir forstöðumönnum
Elstu leikskólabörnin í Reykjanesbæ syngja hér inn Listahátíð barna árið 2018.

Listahátíð barna sett með söng og fjöri/Children´s Art Festival

Yfirskrift hátíðarinnar í ár er „Börn um víða veröld“. Listahátíð barna í Reykjanesbæ stendur til 13. maí.
Lesa fréttina Listahátíð barna sett með söng og fjöri/Children´s Art Festival
Verk eftir leikskólabörn á sýningunni „Börn um víða veröld

„Börn um víða veröld“ á Listahátíð barna í Reykjanesbæ

Listahátíð barna í Reykjanesbæ verður sett með pompi og prakt í þrettánda sinn fimmtudaginn 26. apríl. Skessan í hellinum býður til fjölskyldudaga um helgina.
Lesa fréttina „Börn um víða veröld“ á Listahátíð barna í Reykjanesbæ
Frá fjölskyldudegi á Listahátíð barna 2017

Listahátíð barna í fullum undirbúningi

Listahátíð barna verður formlega sett fimmtudaginn 26. apríl og er það í 13. sinn sem hátíðin verður haldin.  Yfirskrift hátíðarinnar í ár er "Börn um víða veröld" en þátttakendur í hátíðinni eru allir 10 leikskólar bæjarins, allir 6 grunnskólarnir, Fjölbrautaskóli Suðurnesja, Tónlistarskóli Reykjan…
Lesa fréttina Listahátíð barna í fullum undirbúningi
Helga Hildur Snorradóttir er nýr skólastjóri Holtaskóla.

Helga Hildur Snorradóttir hefur verið ráðin skólastjóri Holtaskóla

Helga Hildur hefur verið aðstoðarskólastjóri frá 2012.
Lesa fréttina Helga Hildur Snorradóttir hefur verið ráðin skólastjóri Holtaskóla
Þau Hlynur Snær, Berglín Sólbrá, Jón Ragnar og Hermann Nökkvi úr ungmennaráði Reykjanesbæjar.

Vaxandi kvíði og þunglyndi ungmenna og slæmir vegir áhyggjuefni

Ungt fólk sem sótti nýverið ungmennaráðstefnu UMFÍ, Ungt fólk og lýðræði, ræddi og ályktaði um áhyggjuefni sín.
Lesa fréttina Vaxandi kvíði og þunglyndi ungmenna og slæmir vegir áhyggjuefni
Sigurvegararnir í Stóru upplestrarkeppninni, f.v. Lovísa Grétarsdóttir Njarðvíkurskóla, 3. sæti, Be…

Betsý Ásta sigraði á lokahátíð Stóru upplestrarkeppninnar

Lokahátíðin fór fram 28. febrúar sl. Tveir fulltrúar úr öllum 7. bekkjum grunnskólanna í Reykjanesbæ og Sandgerði tóku þátt.
Lesa fréttina Betsý Ásta sigraði á lokahátíð Stóru upplestrarkeppninnar
Kjartan Már Kjartansson bæjarstjóri Reykjanesbæjar, Sigrún Árnadóttir bæjarstjóri Sandgerðis og Hel…

Skólaþjónusta fræðslusviðs mun áfram þjónusta grunnskólann í Sandgerði

Samningurinn var nýverið framlengdur um þrjú ár.
Lesa fréttina Skólaþjónusta fræðslusviðs mun áfram þjónusta grunnskólann í Sandgerði
Nemendur í 8.Í.H. kynna hér sínar hugmyndir. Grashóll kom þar sterkur inn sem bæði væri hægt að nýt…

Kynntu hvernig þau vilja sá þróun Keflavíkurtúns

Útivistarsvæði, safn, kaffihús, verslunarmiðstöð, minjagripabúð? Hvernig sér unga fólkið Keflavíkurtún framtíðar?
Lesa fréttina Kynntu hvernig þau vilja sá þróun Keflavíkurtúns
Hugmynd Arkís að nýjum grunnskóla í Dalshverfi.

Óskað eftir tilboði í frekar verkhönnun og -framkvæmdir vegna Stapaskóla

Útboðið er í höndum Ríkiskaupa fyrir hönd framkvæmda- og eignasviðs Reykjanesbæjar
Lesa fréttina Óskað eftir tilboði í frekar verkhönnun og -framkvæmdir vegna Stapaskóla