Fréttir af grunnskólum

Úr kennslustund í Heiðarskóla fyrir margt löngu.

Stórkostleg bæting hjá nemendum í Reykjanesbæ í PISA könnun

Farið var í markvissar aðgerðir eftir niðurstöður PISA könnunar 2012 sem sýndu einnig slakan árangur íslenskra nemenda.
Lesa fréttina Stórkostleg bæting hjá nemendum í Reykjanesbæ í PISA könnun
Frá hátíð í Njarðvíkurskóla, nemendur í 9. HH sýndu frumsamið leikrit.

Dagskrá í skólum Reykjanesbæjar í tilefni dags íslenskrar tungu

Allir grunnskólar Reykjanesbæjar taka þátt í Stóru og Litlu upplestrarkeppninni sem hefst í dag.
Lesa fréttina Dagskrá í skólum Reykjanesbæjar í tilefni dags íslenskrar tungu
Fögnuður á sal Myllubakkaskóla.

Myllarnir heiðraðir fyrir sigur í FIRST LEGO League

Nemendurnir átta sem skipa Myllana voru kallaðir á sal í morgun þar sem þeir fengu viðurkenningar fyrir sigurinn.
Lesa fréttina Myllarnir heiðraðir fyrir sigur í FIRST LEGO League
Stúlkur í sumarlestri í Bókasafni Reykjanesbæjar.

Málþing Lions um lestrarvanda í Íþróttaakademíunni

Barátta gegn treglæsi og börn sem eru í áhættu vegna lestrarvanda eru áhersluþættir málþingsins í ár.
Lesa fréttina Málþing Lions um lestrarvanda í Íþróttaakademíunni