Vinnuskóli Reykjanesbæjar 2023
04.05.2023
Umhverfi og skipulag
Vinnuskóli Reykjanesbæjar býður ungmennum í 8. - 10. bekk sumarstarf. Starfstímabilið er frá 12. júní til 27. júlí. Opið er fyrir umsóknir á vef Reykjanesbæjar, og þar má einnig finna allar helstu upplýsingar Vinnuskólans.
Vinnuskóli Reykjanesbæjar býður öllum grunnnskólanemum í 8. - 10. bekk sumar…