Fréttir af umhverfis- og skipulagsmálum


Vinnuskóli Reykjanesbæjar 2023

Vinnuskóli Reykjanesbæjar býður ungmennum í 8. - 10. bekk sumarstarf. Starfstímabilið er frá 12. júní til 27. júlí. Opið er fyrir umsóknir á vef Reykjanesbæjar, og þar má einnig finna allar helstu upplýsingar Vinnuskólans. Vinnuskóli Reykjanesbæjar býður öllum grunnnskólanemum í 8. - 10. bekk sumar…
Lesa fréttina Vinnuskóli Reykjanesbæjar 2023

Vorhreinsun í Reykjanesbæ

Vorhreinsun hefur verið árlegur viðburður hjá Reykjanesbæ síðustu áratugi og kynnum við skipulagið fyrir árið 2023. Hreinsunarátakið verður næstu tvær helgar; 28. apríl til og með 1. maí og 5. maí til og með 7. maí. Við hvetjum íbúa til þess að nýta þennan tíma og ráðast í vorverkin á sínum svæðum …
Lesa fréttina Vorhreinsun í Reykjanesbæ

Umsóknarfrestur framlengdur!

Ákveðið hefur verið að framlengja umsóknarfrest vegna ANDRÝMA til 26. apríl. Reykjanesbær óskar eftir hugmyndaríkum og áhugasömum einstaklingum eða hópum til að endurskilgreina torg og almenningssvæði með tímabundum lausnum. Verkefnið stendur að jafnaði yfir frá maí fram í miðjan september ár hvert.…
Lesa fréttina Umsóknarfrestur framlengdur!

Byggingarstjórn og framkvæmdareftirlit

Byggingarstjórnun og framkvæmdareftirlit hjá Reykjanesbær – Útboð Umhverfis og framkvæmdasvið Reykjanesbæjar óskar eftir tilboði í byggingarstjórn og framkvæmdaeftirlit við nokkur skilgreind verkefni tengt skólum og stofnuðum á vegum Reykjanesbæjar. Áætlað er að verkefnið hefjist 15. maí 2023 og að…
Lesa fréttina Byggingarstjórn og framkvæmdareftirlit

Flokkun úrgangs á byggingarstað

Embætti byggingarfulltrúa í Reykjanesbæ innleiddi nýverið að nú skuli skilað inn áætlun um meðhöndlun á byggingar- og niðurrifsúrgangi áður en framkvæmdir hefjast. Samkvæmt byggingarreglugerð (kafla 15.2.2) skal þessari áætlun skilað vegna eftirfarandi framkvæmda: Nýbygginga, viðbygginga eða br…
Lesa fréttina Flokkun úrgangs á byggingarstað

Stóri plokkdagurinn er 30. apríl

Stóri Plokkdagurinn verður haldinn frá morgni til kvölds sunnudaginn 30. apríl næstkomandi. Við hvetjum  íbúa og starfsfólk fyrirtækja í Reykjanesbæ til virkrar þátttöku í deginum og plokka eins og vindurinn í sínu næsta nágrenni eða á öðrum vel völdum svæðum. Oft safnast saman rusl hingað og þangað…
Lesa fréttina Stóri plokkdagurinn er 30. apríl

Verkefni um áhrif loftlagsbreytinga

Reykjanesbær er eitt af fimm sveitarfélögum sem voru valin til að taka þátt í tilraunaverkefni á vegum Byggðastofnunar sem miðar að því að greina áhrif og afleiðingar loftlagsbreytinga og móta aðgerðir til aðlögunar. Í byggðaáætlun sem samþykkt var þann 15. júní 2022 var lögð fram aðgerðaáætlun með…
Lesa fréttina Verkefni um áhrif loftlagsbreytinga

Andrými - sjálfbær þróun svæða

ANDRÝMI - sjálfbær þróun svæða Reykjanesbær óskar eftir hugmyndaríkum og áhugasömum einstaklingum eða hópum til að endurskilgreina torg og almenningssvæði með tímabundum lausnum. Verkefnið mun standa yfir frá maí fram í miðjan september. ANDRÝMI er í grunninn skipulagstæki sem er ætlað að stuðla að…
Lesa fréttina Andrými - sjálfbær þróun svæða

Kalka og Sorpa í samstarf

Kalka og SORPA í samstarf um samræmingu á sorphirðu Kalka sorpeyðingarstöð fyrir hönd sveitarfélaganna á Suðurnesjum, og SORPA hafa ákveðið að standa saman að því að samræma sorphirðukerfi á Suðurnesjum og höfuðborgarsvæðinu. Þetta þýðir að sama flokkunarkerfi verður við öll heimili í sveitarfélögu…
Lesa fréttina Kalka og Sorpa í samstarf

Öryggis- og vinnuverndarvika

Evrópska vinnuverndarstofnunin stendur árlega fyrir vinnuverndarviku þar sem Evrópuþjóðir sameinast í átaki til að vekja athygli á þessum mikilvæga málaflokki. Markmiðið er að bæta öryggi á vinnustöðum og gera þá heilsusamlegri. Öryggis- og vinnuverndarvika var haldin dagana 17.-21. október 2022. St…
Lesa fréttina Öryggis- og vinnuverndarvika