Fréttir af umhverfis- og skipulagsmálum

Íbúar í Hornbjargi gera fín í sínum beðum og umhverfi.

Vorhreinsun Reykjanesbæjar verður 13. til 20. maí

Tilvalið er að nýta dagana til að snyrta garða, nágrenni og klippa tré og runna. Umhverfismiðstöð aðstoðar við það sem til fellur, ef íbúar óska.
Lesa fréttina Vorhreinsun Reykjanesbæjar verður 13. til 20. maí
Starfsfólk í garðyrkjuhópi gerir fínt fyrir 17. júní hátíðarhöldin í skrúðgarði.

Hressandi vinna í garðyrkjuhópi fyrir 17 ára og eldri

Ertu fædd/fæddur 2002 eða fyrr og langar að vera í hressandi útivinnu með hressum ungmennum í sumar?
Lesa fréttina Hressandi vinna í garðyrkjuhópi fyrir 17 ára og eldri
Markmiðið með Stóra plokkdeginum er m.a. að koma böndum á ruslið sem fýkur um svæði og koma því í e…

Stóri plokkdagurinn í Reykjanesbæ 28. apríl 2019

Reykjanesbær mun taka þátt í Stóra plokkdeginum á sunnudag og ræsa plokkara frá Fitjum kl. 10, 12 og 14.
Lesa fréttina Stóri plokkdagurinn í Reykjanesbæ 28. apríl 2019
Rauða lína sýnir nýja „einnar línu kerfið“, sem hugmynd er að taka í notkun 15. júlí.

Kynning á nýju leiðakerfi innanbæjarstrætó

Nýja kerfið mun auka þjónustu og stytta biðtíma, að sögn sviðsstjóri umhverfissviðs.
Lesa fréttina Kynning á nýju leiðakerfi innanbæjarstrætó
Rauði hringurinn sýnir hvar aldingarðurinn er staðsettur.

Aldingarður æskunnar afhentur Garðyrkjufélaginu á sumardaginn fyrsta

Suðurnesjadeild Garðyrkjufélags Íslands vill sá fræi sem gæti gefið af sér ríkulegan ávöxt í margræðri merkingu. Athöfnin hefst kl. 14:00.
Lesa fréttina Aldingarður æskunnar afhentur Garðyrkjufélaginu á sumardaginn fyrsta
Starfsstúlkur í vinnuskólanum

Starfsemi vinnuskólans með breyttu sniði í sumar

Nemendur í 8. bekk verða aftur hluti af vinnuteymi skólans og fleiri vinnustundir verða í boði.
Lesa fréttina Starfsemi vinnuskólans með breyttu sniði í sumar
Örvarnar sýna einstefnuleiðirnar

Einstefna sett á akstursleiðir við Reykjaneshöll og Akademíu

Breytingarnar sjást á meðfylgjandi uppdrætti. Einstefnuleiðir verða vel merktar.
Lesa fréttina Einstefna sett á akstursleiðir við Reykjaneshöll og Akademíu
Allt á fullu við byggingu fyrsta áfanga Stapaskóla

Lóðarumsóknir einungis á rafrænu formi frá 1. mars

Frá 1. mars nk. verða allar umsóknir um lóðir í Reykjanesbæ rafrænar í gegnum þjónustugáttina Mitt Reykjanes.
Lesa fréttina Lóðarumsóknir einungis á rafrænu formi frá 1. mars
Vinna við fyrsta áfanga Stapaskóla er nú í fullum gangi.

Bæjarráð heimilar undirbúning vinnu við áfanga II Stapaskóla

Framkvæmdir við áfanga I eru komnar á fullt.
Lesa fréttina Bæjarráð heimilar undirbúning vinnu við áfanga II Stapaskóla
Úr samkeppnistillögu Arkís.

Kynning á Stapaskóla

Kynningin verður í Akurskóla miðvikudaginn 16. janúar kl. 17:30 til 18:30.
Lesa fréttina Kynning á Stapaskóla