Fréttir af umhverfis- og skipulagsmálum

Jólatrén sem áður brýddu stofu býðst starfsfólk Umhverfismiðstöðvar nú til að sækja við heimili fól…

Umhverfismiðstöð kemur lifandi jólatrjám til förgunar

Hringja þarf í 4203200 til að panta þjónustu og koma trénu fyrir á sýnilegum stað utanhúss. Þjónustan er í boði 7. - 11. janúar.
Lesa fréttina Umhverfismiðstöð kemur lifandi jólatrjám til förgunar
Kjartan Már Kjartansson bæjarstjóri Reykjanesbæjar og Páll Daníel Sigurðsson framkvæmdastjóri Eykta…

Skrifað undir samning vegna byggingu fyrsta áfanga Stapaskóla

Framkvæmdir við fyrsta áfanga er hafinn . Áætlað er að hann verði tekinn í notkun haustið 2020.
Lesa fréttina Skrifað undir samning vegna byggingu fyrsta áfanga Stapaskóla
Svona líta strætókortin 2019 út.

Strætókort fyrir árið 2019 komin í sölu

Sem stendur eru sölustaðir þrír: Ráðhús/Bókasafn, Vatnaveröld/Sundmiðstöð og íþróttahús Njarðvíkur.
Lesa fréttina Strætókort fyrir árið 2019 komin í sölu
Hér má sjá hvar lokunin á Vallarbraut verður.

Lokanir á Vallarbraut við Lágmóa

Vallarbraut verður lokuð norðan við Lágmóa,vegna framkvæmda frá kl. 15.oo föstudaginn 2. nóvember og fram eftir laugardegi 3. nóvember. Lokanir má sjá á mynd.
Lesa fréttina Lokanir á Vallarbraut við Lágmóa
Teikning úr hönnunargögnum Arkís arkitektum.

Óskað eftir tilboðum í verkframkvæmdir vegna Stapaskóla

Útboðsgögn eru aðgengileg á vef Ríkiskaupa.
Lesa fréttina Óskað eftir tilboðum í verkframkvæmdir vegna Stapaskóla
Aðalskipulag Reykjanesbæjar 2015-2030.

Breyting á aðalskipulagi Reykjanesbæjar 2015-2030

Þeir sem óska eftir nánari upplýsingum geta snúið sér til skipulagsfulltrúa Reykjanesbæjar.
Lesa fréttina Breyting á aðalskipulagi Reykjanesbæjar 2015-2030
Innanbæjarvagnar Bus4u

Vetraráætlun innanbæjarstrætó tekur gildi 16. ágúst

Bus4u ekur innanbæjar eftir fjórum leiðum, R1 - R4
Lesa fréttina Vetraráætlun innanbæjarstrætó tekur gildi 16. ágúst
Flokkað hefur verið í Ráðhúsi Reykjanesbæjar undanfarin fimm ár. Hér er litið inn í sorpgeymsluna s…

Kalka hefur dreifingu á endurvinnslutunnum í næstu viku

Dreifing tunna verður á tímabilinu 15. - 30. ágúst. Tunnur verða settar utan við íbúðarhús og þurfa íbúar að finna tunnunum pláss.
Lesa fréttina Kalka hefur dreifingu á endurvinnslutunnum í næstu viku
Rauða línan sýnir svæðið sem verður malbikað.

Unnið að malbikun í Grænásbrekku í kvöld og nótt

Hjáleiðir verða merktar.
Lesa fréttina Unnið að malbikun í Grænásbrekku í kvöld og nótt
Hér má sjá vegakaflann sem verður lokaður og hjáleiðir.

Fræsing og malbikun á vegakafla á Hafnargötu milli hringtorga og á Njarðarbraut

Vegakaflanum verður lokað á meðan og hjáleiðir merktar.
Lesa fréttina Fræsing og malbikun á vegakafla á Hafnargötu milli hringtorga og á Njarðarbraut